Fréttir

„Of seint að iðrast. Snautaðu burt“

By Miðjan

November 23, 2019

Þorvaldur Gylfason prófessor hefur sýnilega enga þolinmæði fyrir réttlætingum formanns Framsóknarflokksins.

„Kvótakerfið var ekki búið til svo nokkrir einstaklingar gætu orðið ofurríkir,“ segir Sigurður Ingi í ræðunni. „Það var ekki búið til svo þeir fjármunir sem urðu til við aukna verðmætasköpun færu á flakk milli reikninga á aflandseyju.“

Þetta er úr frétt RÚV af haustfundi Framsóknar. Þorvaldur segir: „Of seint að iðrast. Snautaðu burt.“