- Advertisement -

Ójöfn staða Breta og Íslendinga

Jóhann Þorvarðarson:

Í þessum samanburði þá eru Íslendingar að borga 3 prósentustig aukalega, eða tvöfalt meira en Bretar, til að viðhalda minnsta gjaldmiðli veraldar.

Með alveg eins verðbólgumælingu, þar sem kostnaður við eigið húsnæði er talinn með, þá var tólf mánaða verðbólga í nóvember sú sama í Bretlandi og á Íslandi eða 9,3 prósent. Á sama tíma eru Íslendingar með 6 prósent stýrivextir á meðan Bretar búa við 3 prósent vexti, samanber myndin sem fylgir. Í þessum samanburði þá eru Íslendingar að borga 3 prósentustig aukalega, eða tvöfalt meira en Bretar, til að viðhalda minnsta gjaldmiðli veraldar. Mismunurinn mun aukast á næstu misserum að mínu mati.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: