- Advertisement -

Óttar Sveinsson gestur kvöldsins

Heima er bezt er á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Gestur þáttarins verður rithöfundurinn Óttar Sveinsson. Við ræðum um einstakt björgunarafrek þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar.

Áður en að því kemur koma margir við sögu. Meðal annars Þórður Halldórsson frá Dagverðará.

Fjölbreyttur mannlífsþáttur í anda Heima er bezt. Hins 70 ára gamla tímarits. Hringbraut klukkan 21:00 í kvöld, mánudag.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: