- Advertisement -

Ráðherra fátæktar og sá fátæki

Ásmundur Einar er eins og aðrir þingmenn í þeirri aðstöðu að geta samið við sjálfan sig.

Jóhann Þorvarðarson:

Ráðherra fátæktar á Íslandi er Ásmundur Einar Daðason ójafnaðarmaður. Það er því áhugavert að skoða hvernig lágmarkslaun í landinu hafa þróast frá því að hann var þingmaður árið 2013 og yfir á árið 2019 þegar Lífskjarasamningar voru undirritaðir. Ásmundur Einar er eins og aðrir þingmenn í þeirri aðstöðu að geta samið við sjálfan sig. Í þessu sambandi þá skoða ég ekki ráðherralaun Ásmundar, en þingmannalaun hans í dag eru 1.283.081 krónur. Frá árinu 2013 þá hafa lágmarkslaun í landinu hækkað um 103.000 krónur, en þingmannalaun Ásmundar Einars hafa hækkað um 612.667 krónur á mánuði. Hér munar 495%. Skoðum þetta á stöplariti:

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: