Greinar

Ríkisstjórnin grefur undan lýðræðinu

By Gunnar Smári Egilsson

March 21, 2021

Gunnar Smári skrifar:

Pistill dagsins: „Það er því óskiljanlegt hvaðan sú hugmynd kemur að núverandi ríkisstjórn sé ríkisstjórn pólitísks, félagslegs og efnahagslegs stöðugleika. Þvert á móti grefur þessi ríkisstjórn undan lýðræðinu og þar með pólitískum stöðugleika. Hún ýkir ójöfnuðaráhrif kreppunnar og grefur þar með undan félagslegum stöðugleika. Og í stað þess að viðurkenna eyðileggingaráhrif nýfrjálshyggjunnar lætur hún þessa hugmyndastefnu vera leiðarljós allra aðgerðir hennar, sem óhjákvæmilega mun grafa undan efnahagslegum stöðugleika.“