Greinar

„Stjórnmálamenn lærðu of lítið af hruninu“

By Miðjan

October 03, 2023

„Þegar húsnæðisskuldabyrði þúsunda heimila snarþyngist á örskömmum tíma og næstum tvöfaldast í sumum tilvikum þarf að spyrja: Hvers lags bankar veita slík lán? Ránslánastarfsemi (e. predatory lending) er ólögleg sums staðar í öðrum löndum. Stjórnmálamenn lærðu of lítið af hruninu af því að þeim var hlíft. Bara eða mestmegnis smáfiskar voru settir inn eins og til skrauts.“

Þessi snaggarlega grein er eftir Þorvald Gylfason.