- Advertisement -

Þegar góða veislu gjöra skal

Jóhann Þorvarðarson skrifar:

Gaman að sjá hvernig kjötið er verkað til
fullkominnar meirnaðrar. Staðurinn er með grill sem nær 400 gráðu hita, sem gerir steikurnar
ómótstæðilegar.

Ágætur aðili bauð til veislu á veitingahúsinu Steikhúsið við Tryggvagötu í Reykjavík nýverið. Allt upp á
10 plús á þessum flotta veitingastað. Matur á heimsmælikvarða. Sló út það besta sem ég hef kynnst í
munaðarborginni París. Andrúmsloft hlýlegt og óþvingað. Gaman að sjá hvernig kjötið er verkað til
fullkominnar meirnaðrar. Staðurinn er með grill sem nær 400 gráðu hita, sem gerir steikurnar
ómótstæðilegar. Nammi namm, mæli með Steikhúsinu. Takk fyrir mig!


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: