Greinar

Þjóðarskútunni hefur einu sinni verið siglt í strand

By Ritstjórn

February 16, 2020

Halldór Guðmundsson skrifar stutt en flott innlegg í umræðuna:

„Á bágt með að trúa því að samfélagið fari á hliðina við það að láglaunakonur fái 400 þúsund á mánuði. Í minni tíð hefur þjóðarskútunni einu sinni verið siglt í strand, og það af mönnum með tuttuguföld þessi laun.“