- Advertisement -

Trump var ekki að spá í þetta

Margir spyrja hvort þetta hafi verið ábyrg hegðun?

Jóhann Þorvarðarson skrifar:

Trump forseti byrjaði kosningabaráttuna í Flórída á fimmtudaginn. Hann var síðan með annan fjöldafund í Tulsa í Oklahóma um helgina. Á fundinn mættu níu þúsund manns á leikvang sem tekur nítján þúsund í sæti. Trump var ekki með hugann við mikla fjölgun nýrra Covid-19 smita í báðum fylkjunum, en myndin að neðan er fyrir Flórída. Ástandið er eins í Oklahóma. Margir spyrja hvort þetta hafi verið ábyrg hegðun?Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: