Dr. Jónas Haralz. Hann sagði siðleysið alltaf finna sér farveg.

Fréttir

Hér varð almennur siðferðisbrestur

By Miðjan

October 06, 2019

Í dag eru 100 ár frá fæðingu Jónasar Haralz. Af því tilefni endurbortir Miðjan viðtal okkar við Jónas. Þetta er seinni hluti viðtalsins. Fyrri hlurinn var birtur í gær.

Dr. Jónas H. Haralz hagfræðingur, talar hér um hvernig Íslendingar brugðust við hruninu 2008.

Hann rekur hvernig siðferði var ábótavant í viðskiptum og segir frá hvernig tekið var á ámóta málum í öðrum löndum.

Þetta er þriðji og síðasti kaflinn í viðtalinu við dr. Jónas Haralz.

e.s. Viðtalið við Jónas vakti mikla athygli þegar það birtist, í Sprengisandi 28. febrúar 2010. Oft hef ég verið beðinn um að endurbirta það, sem ég geri hér með. Það má finna hér í þremur hlutum og í kvöld, set ég það inn í heild sinni.