- Advertisement -

Verður ekki endilega ráðherra

Jóhann Þorvarðarson skrifar:

Í þeim efnum þá verður óhægt um vik að ganga fram hjá framtíðarformanni flokksins, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, sem skilaði góðum árangri í sínu kjördæmi á Suðurlandi. 

Ef núverandi ríkisstjórn heldur velli þá er líklegt að Guðlaugur Þór verði ekki ráðherra. Fyrir það fyrsta þá er lítill kærleikur milli hans og formannsins. Í öðru lagi þá náði Guðlaugur Þór lélegum árangri í ólögmætu kosningunum. Í þriðja lagi þá þykja of margir ráðherra koma frá suðvesturhorninu. Og í fjórða lagi þá gera konur væntanlega kröfu um jafnari stöðu við ríkisstjórnarborðið. Í þeim efnum þá verður óhægt um vik að ganga fram hjá framtíðarformanni flokksins, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, sem skilaði góðum árangri í sínu kjördæmi á Suðurlandi. 


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: