Fréttir

VR: Tryggingagjaldið er of hátt

By Miðjan

December 07, 2015

Vinnumarkaður Viðar Ingason, hagfræðingurVR, bendir á grein sem hann skrifaði um tryggingagjaldið, sem hann segir vera of hátt.

„Tryggingagjaldinu fylgir mikill kostnaður fyrir fyrirtæki en gróflega má áætla að fyrirtæki með 13 starfsmenn greiði í raun kostnað sem samsvarar 14. starfsmanninum. Horft til þess að atvinnuleysi hafi lækkað mikið frá hruni er nokkur innistæða fyrir lækkun tryggingagjalds. Tekjur af tryggingagjaldinu eru svokallaðar markaðar tekjur og á því ekki að nota þær í almennan rekstur eða skuldaniðurgreiðslur ríkissjóðs,“ segir meðal annars í grein Viðars.

Sjá nánar hér.