- Advertisement -

Hið heimasmíðaða íslenska litakóðakerfi

Gunnar Smári skrifar:

Úr því ríkisstjórnin ætlar að búa til heimasmíðað íslenskt litakóðakerfi í kringum cóvid finnst mér að hún eigi að styðjast við íslensku litina hans Birgis Andréssonar. Hér er verk með fjórum litum, einmitt eins og ríkisstjórnin stefnir að. Mig minnir að ég hafi séð enn fallegra verk með svipaðri hugsun, þar stóð vornótt, sumarkvöld, vetrarnótt eða eitthvað ámóta á einkennandi litum þessara fyrirbrigða.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: