- Advertisement -

Nýjar fréttir

Þjóðin sem kann ekki að kjósa

Þetta gengur ekki. 2021 voru úrslitin í Borgarnesi hrein ágiskun eftir að þar hafði allt farið í kaldakol.-sme Enn finnast kjörseðlar sem ekki rötuðu til talningar á kosninganótt. Nú er það í

Hörmulegur árangur síðustu ríkisstjórnar

Þorgeir Eyjólfsson eftirlaunamaður skrifar í Moggann. Hér er seinni hluti greinarinnar: Hvað veld­ur risa­vöxn­um trúnaðarbresti kjós­enda og flokk­anna sem mynduðu frá­far­andi rík­is­stjórn?

Íslendingum til skammar

Þór Saari skrifaði: Með þessum ummælum sínum um að framtíð Grænlands ráðist í Nuuk er Þorgerður Katrín að afskrifa Grænland sem vinaþjóð og sjálfstætt þjóðríki, land sem má bara eiga sig í þessari

Hver verður næsti formaður Framsóknar?

Sigurjón Magnús Egilsson: Kærumál Framsóknar í suðvesturkjördæmi getur breytt miklu. Það er hvort Willum Þór eða Sigurður Ingi hreppi síðasta sætið. Sigurður Ingi á varla nokkra möguleika á að

Oft hefur verið þörf en nú er nauðsyn!

Hvatning til ríkis, sveitarfélaga og fyrirtækja- Oft hefur verið þörf en nú er nauðsyn! Með samstilltu átaki tókst að gera tímamótakjarasamninga í upphafi síðasta árs, Stöðugleikasamninga með skýr

Megn óánægja í Framsókn

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar og fyrrum ráðherra, vill að Sigurður Ingi Jóhannsson taki ábyrgð á fylgishruni Framsóknar í nóvemberkosningunum, en þingmönnum flokksins

Davíð minnist ekki einu orði á Bjarna

Litla fréttastofan birti áhugaverða grein. Hún er svona: „Leiðari Morgunblaðsins í dag vekur óneitanlega athygli. Sjaldan hefur leiðari Morgunblaðsins verið jafn beinskeyttur. Hann segir allt sem

Flokkur klofnar

„Við viljum ekki að svart­stakk­arnir í flokknum eigi flokk­inn meira en ég og þú,“ sagði Þor­gerður Katrín í þætti á RÚV skömmu eftir að til­lagan var sam­þykkt.    Þórður Snær Júlíusson

Bara ef það hentar mér

Það þarf vart að taka það fram að ég var sammála Bjarna Ben um að sveigja verulega frá ráðgjöf hvað varðar djúpkarfa...Sigurjón Þórðarson. Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, skrifar:

Plottið gekk upp

Svo bættust við Panamaskjölin, flokks- frænd- og fjölskylduhygli í löngum bunum eftir því sem árin liðu sem hægt og bítandi rýrðu trúverðugleika hans jafnt innan flokks sem utan. Björn Valur

„Nú er hún Snorrabúð stekkur“

„Nú er hún Snorrabúð stekkur,“ og það bíður framsóknarmanna að byggja sinn flokk upp á ný. „Hin leiðin“ Eysteins er enn hin breiða græna braut, Jónas frá Hriflu og Steingrímur Hermannsson. Sterkust