- Advertisement -

Flokkurinn

Heima er bezt

Álfkonan í Geirfuglaskeri

Það er í sögnum haft að einn tíma eftir það að kristni var komin á Ísland og kirkjur almennt settar sóttu Suðurnesingar á tólfæringi út til Geirfuglaskers að afla sér geirfugls svo sem þeir áttu

Heima er bezt fórnarlamb kosninganna

Blaðið okkar, Heima er bezt, bíður þess að það verði prentað. Prentsmiðjan er upptekin af prentun kosningabæklinga og þess háttar. Von okkar er sú að blaðinu verði dreift snemma eftir komandi

Örn fer á kostum

Örn Árnason er gestur í sjónvarpsþætti Heima er bezt á Hringbraut í kvöld. Þátturinn er sýndur klukkan 19:30, 21:30 og 23:30. Hvaða ráðherra telur Örn að hann myndi leika núna, væri Spaugstofan

Árni Magnússon í þætti kvöldsins

Ein öld er frá fæðingu Aðalheiðar Bjarnfreðsdóttur. Frændi hennar, Árni Magnússon, er gestur okkar í kvöld. Þar ræðum við um Aðalheiði, föður Árna og bróður Aðalheiðar, Magnús Bjarnfreðsson.

Togarasjómaður í þætti kvöldsins

Nú klukkan 19:30 verður sýnt viðtal við Eirík Óskarsson sem er lífsreyndari en flest okkar. Hann var netamaður á Júpíter þegar þeir björguðu 26 sjómönnum af sökkvandi skipi, þegar

Kári kemur á óvart

Kári Stefánsson er gestur í næsta sjónvarpsþætti Heima er bezt á Hringbraut. Þátturinn verður sýndur í kvöld klukkan 19:30, 21:30 og 23:30. Það er óráð að segja of mikið um hvað verður talað í

Miðjan í hægum gír í dag

Undirbúningur að vetrardagskrár Heima er bezt á sjónvarpsstöðinni Hringbraut hefst í dag. Af þeim sökum verður Miðjan í hægum gír í dag. Margt spennandi er framundan.

Konan sem elskaði peninga

Henrietta Howland Green: „Þakka yður kærlega fyrir. Slæðan er ljómandi falleg. En ekki vænti ég, að þið eigið pils, sem ég gæti fengið með afslætti?“ Ekki fer alltaf saman auður og

Heima er bezt í prentun

Fimmta tölublað þessa árs er farið í prentun og verður væntanlega komið til flestra áskrifenda eftir viku. Þá fer blaðið í lausasölu hjá Pennanum Eymundsson. Hér að neðan er efnisyfirlit

Maður og kindur í ísvök

„...sumar reyndu að brjótast áfram í áttina til lands, en allar urðu að gefast upp.“ Sólheitan vordag í maí 1947 hafði ég lagt af stað snemma morguns til að sækja bróður minn,

Einar Kárason segir sögur af sjónum

Þátturinn Heima er bezt er á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Þátturinn er sýndur klukkan 19:30, 21:30 og 23:30. Gestur þáttarins að þessu sinni er Einar Kárason rithöfundur. Þar sem

Húsin – góð og ekki góð

Hilmar Þór Björnsson arkitekt er gestur okkar í þættinum Heima er bezt á Hringbraut í kvöld. Fjallað verður hús, húsbyggingar, skipulag, borgarlínu og margt fleira. Á Hringbraut klukkan

Ætluðu Bandaríkjumenn að kaupa Ísland?

Það er ekki langt síðan að Donald Trump, þá forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir vilja til að kaupa Grænland. Hugmynd hins umdeilda forseta var ekki ný af nálinni. Áður fyrr voru uppi hugmyndir um kaup

Rangt að vekja falskar vonir um nýtt lyf

Brynjar Karl Óttarsson, Grendargralið tók saman. Í upphafi árs 1952 birtust fréttir þess efnis að von væri á nýju lyfi til landsins. Miklar vonir voru bundnar við lyfið í stríði gegn alvarlegum

Næsta blað tilbúið til prentunar

Næsta blað okkar er nánast tilbúið til prentunar. Hér að neðan er grunnurinn að efnisyfirlitinu: Draugssonur verður presturEldsvoðinn í Glaumbæ árið 1971Mannlýsingar: Jón Sigurðsson var

Heima er bezt á sunnudegi

Einu sinni voru hjón; þau áttu eina dóttur barna. Margir urðu til að biðja hennar, en hún neitaði öllum. Sóknarpresturinn var ungur maður og ókvæntur; hann bað bóndadóttur, og voru foreldrar hennar