- Advertisement -

Ólína í fínu viðtali á Samstöðinni

Mig hafði lengi langað að taka svona viðtal við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttir. Nú er það komið í spilun.

Ólína stóðst allar væntingar. Fræðandi, skemmtileg og ófeimin um að tala um póltík, eigin baráttu og svo margt, margt annað. Ólína er í Kvæðamannafélaginui Iðunni. Hún sýnir okkur aðeins hvað hún hefur lært í því ágæta félagi.

Ólína hefur einnig í áraraðir verið í björgunarsveitum með hundana sína. Fyrst Skutul sem er dáinn og nú með Vask.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Hlusitð.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: