- Advertisement -

Varaseðlabankastjóri ofbauð Davíð

Davíð Oddsson setur út á Rannveigu Sigurðardóttur varaseðlabankastjóra. Honum þykir hún hafa gengið of langt þegar hún lýsti skoðunum sínum. Kíkjum á leiðara Davíðs: „Við kynn­ingu á vaxta­hækk­un

Að skutla einum milljarði

Krakkar, ég er að pæla að skvera einum milljarði á bílaleigurnar,“ sagði Gulli á ríkisstjórnarfundi. „Vá, hvað það er flippað. Gerðu það,“ sagði einn ráðherrann og brosti til Gulla. „Ekki

Þar sem Ísland skrapar botninn

Við ættum að taka öllum hugmyndum um að ganga á græn svæði með miklum fyrirvara og vonandi verður svar hæstvirts ráðherra upplýsandi um stöðu þessara mála í Reykjavík.Diljá Mist Einarsdóttir.

Við höfðum 100 prósent rétt fyrir okkur

Sólveig Anna: Svívirðingum sem eins brjálæðislega og það nú hljómar beindust iðulega gegn heiðursmanninum Stefáni Ólafssyni fyrir þann glæp að skilja og útskýra svo efnahagslegar staðreyndir um

Svar Ursulu von der Leyen var hreint diss

Sigmundur Davíð í ræðustól Alþingis. „Þá er loksins hægt að ræða bréf Ursulu von der Leyen til hæstvirts forsætisráðherra. Þótt svarið hafi borist síðastliðið sumar hefur það nú loks verið birt og

Forsendur kjarasamninga eru kolbrostnar

Það er orðið ljóst að Seðlabankanum mun á endanum takast að rústa íslenskum heimilum.Vilhjálmur Birgisson. Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgeinasambandsins. Vilhjálmur Birgisson skrifaði:

Eldri borgarar hraktir að bjargbrúninni

Hvernig er hægt að vera fjármálaráðherra meira og minna frá árinu 2013 og horfa blákalt í augu þúsunda eldri borgara og segja: Þið hafið aldrei haft það eins gott?Viðar Eggertsson. „Þegar

Einkarekinn pólitíkus af gamla skólanum

Í september árið 2010 skrifaði Jónas heitinn Kristjánsson pistil sem á vel við atburði dagsins í dag. Hvernig ráðherra tekur stóra ákvörðun án þess að ræða það við ríkisstjórn. Og svo er það innrásin

Hættum þessum feluleik

Ásthildur Lóa Þórhallsdóttir Flokki fólksins um Lindarhvolslönguvitleysuna: Hér er að teiknast upp alveg furðulegur pólitískur farsi þar sem verið er að taka fyrir Lindarhvolsskýrsluna sem enginn

Efling skoðar úrsögn úr Starfsgreinasambandinu

Sigurður Pétursson og Gunnar Smári töluðu við Sólveigu Önnu í þessu merka viðtali. Í Samtali á sunnudegi um verkalýðsbaráttu sagði Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar að verið væri að skoða

Helga Vala slær til Davíðs í Mogganum

Lægra verður varla lagst í til­raun­inni til að vekja at­hygli smá­menn­anna, viðhlæj­enda rit­stjór­ans.Helga Vala Helgadóttir. Davíð Oddsson fær það óþvegið í eigin blaði. Helga Vala Helgadóttir

Inga segist ekki haldin útlendingaandúð

„...að gefnu tilefni einstaklega særandi fyrir mig og mína fjölskyldu.“Inga Sæland. „Ég kem hér upp til að bera af mér sakir því þann 15. mars sl. vændi háttvirtur þingmaður Þórunn

Hvers vegna fjórum sinnum hærri vextir?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir leggur þessa spurningu fyrir Katrínu Jakobsdóttur á Alþingi í dag: Hver er, að mati ráðherra, helsta ástæðan fyrir því að Seðlabanki Íslands telur nauðsynlegt að

Milljarður til þeirra sem mala gull

Úlfar Hauksson skrifaði: Einn milljarður í tilfærslu frá almenningi til fyrirtækja sem mala gull! Forgangsröðun ríkistjórnar Katrínar Jak í hnotskurn. Og hér er yfirskin tilfærslunnar

Misnotuð Ríkisendurskoðun?

Jóhann Páll Jóhannsson Samfylkingu skrifaði: Sjálfstæði Ríkisendurskoðunar er skyndilega orðið að sérstakri ástríðu hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sem telja sig hafa fundið þar grundvöll

Allt í plati hjá ríkisstjórninni?

„Ríkisstjórnin tilkynnir aukið aðhald vegna verðbólgu í sömu mund og kjarasamningar opinberra starfsmanna eru að losna. Kjarasamningar sem vitað hefur verið í langan tíma að munu hnitast um

Katrín skautaði framhjá skömminni

Sigurjón M. Egilsson: Mig þyrstir í að vita hvort veikt fólk hafi jafnvel hætt að fara til sérfræðinga vegna þessa og eins, hvað við sem þurfum á þjónustu sérfræðinga að halda, höfum borgað mikið

Segir Vinstri græn sitja undir árásum

„Staðreyndin er sú að ýmsir aðrir stjórnmálaflokkar skila auðu í mörgum af mikilvægustu áskorunum samtímans.“Katrín Jakobsdóttir. „Þegar á móti blæs og við sitjum undir árásum þá er ágætt að hafa

Sonur Steingríms J. hættur í VG

Bjartur Steingrímsson J. Sigússonar er hættur í Vinstri grænum. Flokknum sem pabbi hans stofnaði og var formaður í mörg ár. Á Vísi segir: Í skilaboðum Bjarts til félaga sinna segir hann um

Rússa hafa tekið 16 þúsund börn

Karl Garðarsson skrifaði: Alþjóða sakamáladómstóllinn (ICC) í Haag gaf í dag út handtökuskipun á Vladimir Putin Rússlandsforseta og Mariu Lvova-Belova, sem fer með málaflokk sem varðar réttindi

Hópúrsagnir hjá Vinstri grænum

Hið minnsta hafa þrjátíu félagar í Vinstri grænum eftir þingflokkurinn samþykkti útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra. Kannski líka vegna þess að Karín Jakobsdóttir sagðist bera

Aukinn útlendingaandúð á Íslandi

Við erum ekki öll sammála en ég í sannfæringu minni trúi því að við séum hér að afgreiða mál sem er flókið en við erum að gera rétt með því að segja já í dag. Jódís Skúladóttir VG. Þórhildur Sunna

Opinn fundur um trúnaðarmál

Þegar ég vann í sjónvarpinu voru svona trúnaðarmál sem ræða þurfti opinberlega afgreidd þannig að gesturinn var blörraður og röddinni breytt.Sigmar Guðmundsson. Þingmenn stjórnarandstöðunnar voru

Jón ófús að fara og Guðrún bíður spennt

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.Hún hefur lýst yfir trausti á dómsmálaráðherrann, Jóni Gunnarssyni.Skjáskot: Silfrið. „Það er ekkert leyndarmál að ég er óþreyjufull að taka við þessu starfi,

Þegar hlegið var að Steingrími

Þegar Alþingi ræddi aðild Íslands að EES var uppi margar skoðanir og varað við ýmsu sem gæti komið okkur illa eftir inngönguna. Ég var þingfréttamaðru DV þegar þetta var. Steingrímur Hermannsson,

Það er gott að búa í Vesturbænum

Hilmar Þór Björnsson arkitekt skrifaði: Það er gott að búa í 107 Reykjavík, Vesturbænum sunnan Hringbrautar. Um það eru allir sem til þekkja sammála. Skipulagið og samfélagið í 107 er frábært

Davíð er líka í andstöðu við Sigurð Inga

Hins veg­ar er hug­mynd um að freista þess að þvinga sveit­ar­fé­lög til að leggja á há­marks­út­svar með því að draga „vannýtt“ út­svar frá fram­lög­um úr Jöfn­un­ar­sjóði.ÚR leiðara Moggans. Í

Mun fjársvelta fámennustu sveitarfélögin

Fyrr í dag var sagt frá, hér á Miðjunni, hvernig Óli Björn blæs á móti Sigurði Inga innviðarráðherra. Ráðherrann mætir ekki bara andstöðu frá Sjálfstæðisflokki. Bjarni Jónsson Vinstri grænum setur

Snýst um traust Alþingis

„Það mál sem hér um ræðir snýst ekki eingöngu um upplýsingalög, um hin og þessi lögfræðiálit. Þetta snýst einnig um stærri hagsmuni. Þetta snýst um traust Alþingis, traust stjórnsýslunnar í landinu

Sólveig Anna og Sindri

Sindri Sindrason og Sólveig Anna Jónsdóttir áttu stórskemmtilegt spjall á Stöð 2 í gærkvöld. Sólveig Anna skrifar: Sindri Sindrason kom aftur í morgunkaffi til mín. Það var gaman, ekki síst

Steindauð ríkisstjórn

Mesta ábyrgð á hvernig er komið fyrir ungum foreldrum ber sá sem blés fastast í lúðrana fyrir síðustu kosningar, Bjarni Benediktsson.   Ríkisstjórnin virðist eiga það eitt eftir að tilkynna eigið

Skammarlegt hundaflautublístur

Sigmar Guðmundsson alþingsimaður skrifaði: „Hér sjáum við einn afrakstur þess þegar alþingismenn efna til yfirheyrslu á löggjafaþinginu yfir sjáfstæðri kærunefnd sem úrskurðar eftir lögum

Fátækt er viðbjóður og ógeðsleg

Sanna Magdalena Mörtudóttir: Fátækt er viðbjóður. Fátækt er ógeðsleg. Fátækt á ekki að þurfa að vera til en hún er til, í okkar ríka samfélagi. Fátækt er til af því að stjórnvöld gera ekki

Þingmenn bifa Birgi þingforseta hvergi

„Hvers konar rugl erum við eiginlega komin í?“ Björn Leví Gunnarsson. „Nú hefur verið birt lögfræðiálit um að Alþingi eigi að birta almenningi og fjölmiðlum greinargerð um Lindarhvol, Alþingi sé

Einkennilegasti nefndarfundur Alþingis

Sigmar Guðmundsson skrifaði: Einum einkennilegasta opna nefndarfundi í sögu Alþingis var að ljúka. Formaður kærunefndar útlendingamála, sem er sjálfstæð kærunefnd, var í þriðju gráðu yfirheyrslu

Þorsteinn lagði Birgi í öllum lotum

Þorsteinn Gunnarsson, formaður kærunefndar útlendingamála var kallaður á fund allsherjar- og menntamálanefndar í morgun. Það var Birgir Þórarinsson Sjálfstæðisflokki hafði óskað eftir fundinum.

Hátt er undir rassi Birgis þingforseta

Nú skýrist óðum hversu mörgum gögnum Birgir Árnannsson þingforseti situr á. Allt til þjónkunar við Bjarna Benediktsson. Bjarni hefur í sínu ráðuneyuti konu, sem samkvæmt nýjustu fréttum, situr ein í

Ragnar Þór ber af sér sakir

Ragnar Þór Ingólfsson: Ég legg það ekki í vana minn að svara dylgjum og ávirðingum, sem er því miður fylgifiskur þess að því að vera formaður stærsta stéttarfélags landsins. Í yfirstandandi

Varnarveggur Sjálfstæðisflokks að hrynja

Álitið er orðið tveggja ára gamalt, en leit ekki dagsins ljós fyrr en fyrir helgi. Úr leynihólfi Birgis Ármannssonar og Bjarni Benediktssonar hefur verið dregið lögfræðiálit um að þeim beri að

Af óþoli Davíðs gagnvart Sólveigu Önnu

Um að hvað er verið að biðja. Er verið að óska eftir að ríkisstjórnin taki Eflingu yfir? Hvert er sú þjóðfélagsmynd sótt? Í hvaða kolli kveiknaði hún? -sme Davíð hefur aldrei dregið dul á hvaða

Bubbi við Rauða borðið hjá Smára

Nágrannarnir fyrrverandi, Bubbi Morthens og Gunnar Smári sátu við Rauða borðið og töluðu um samfélagið okkar. Hvorugur er þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Líf og fjör. Hér er hægt að horfa

Þetta finnst mér voðalega ruglandi

Sólveig Anna formaður Eflingar skrifar: Í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir í VR þykir smart hjá vissri kreðsu að gera formann VR samsekan mér í minni margvíslegu glæpastarfsemi, eða kenna

Fimm prósenta vaxtaþak

Marinó G. Njálsson skrifaði: Mig langar að taka undir orð Benedikts Gíslasonar, bankastjóra Arion banka, þegar hann segir, að Íslendingar ættu að njóta sömu lánskjara og önnur norræn ríki. Er þó

Þá kemur að brjálæðinu

Þetta dæma­lausa dellu­ma­kerí rík­is­stjórn­ar­inn­ar miðar að því að senda sam­fé­lagið allt í end­ur­mennt­un sem stjórnað verður af ein­hverj­um sem kynnt­ir verða síðar.SDG. Sigmundur Davíð

Jón á grænu ljósi í Hádegismóum

Jón Gunn­ars­son dóms­málaráðherra seg­ir að sú aukn­ing til lög­gæslu­mála sem nú hef­ur verið kynnt sé „upp­hafið að þörfu grett­i­staki í lög­gæslu­mál­um á Íslandi“. Miklu skipt­ir að stjórn­völd

Jón er alveg hreint á harða hlaupum

Guðrún Hafsteinsdóttir er á hliðarlínunni og bíður þess að vera sett inn á. Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra og líkkistusali, er að flýta sér. Er á harðahlaupum alveg hreint. Klukkan tifar hratt.

Sitja undir svívirðilegum aðdróttunum

Guðmundur Andri Thorsson.Fjölmiðlar gegna meginhlutverki í samfélaginu við að miðla upplýsingum og þekkingu og segja frá. „Ísland er nú í 15. sæti lista samtakanna Blaðamenn án landamæra yfir þau

Birgir fórnar sér fyrir Bjarna / Búið spil

Sigurjón M. Egilsson: Staða Katrínar og Sigurðar Inga er veik. Flokkarnir þeirra eru illa laskaðir eftir samfylgdina. Kjósendur þeirra færa sig yfir til Samfylkingarinnar. Í von um að þar sé að

Völdu vináttuna – slepptu pólitíkinni

„Stjórnmálafræðingar segja gjarnan eða vinstri. að styrkur stjórnarsamstarfsins felist í vináttu formanna Sjálfstæðisflokks og VG. Á hinn bóginn ræða þeir sjaldnar um pólitíska stefnu þessarar

Hvers virði er Bjarni Benediktsson?

Ekki er nokkur leið að áætla annað en að í skýrslunni sé óæti sem þau Katrín og Sigurður Ingi eru tilbúinn að kokgleypa. Fyrir Bjarna. -sme Nú er spurt, hversu virði er Bjarni Benediktsson? Er

Þrjátíu milljarðar í viðhald á skólum

Fyrir liggur áætlun um 30 milljarða viðhaldsátak í húsnæði skóla- og frístundasviðs á árunum 2022-2026. Hér er lögð fram forgangsröðun á viðhaldi, en í þeirri forgangsröðun er auk átaksins

Borgarstjórn skrapar botninn

Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokks. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og borgarfulltrúi Flokks fólksins ,bókuðu á síðasta fundi forsætisefndar, hversu aum staða borgarstjórnar er í

Vísdómur úr viðksiptakálfi Moggans

Það er ekki líklegt að íslensk verslunarfyrirtæki séu tilbúin að taka á sig lækkandi nettó framlegð af þeirri einu ástæðu að almenningur biður um það enda munu þau ekki tapa neinum viðskiptum ef

Fjárhagslegt ofbeldi ríkisstjórnarinnar

Stýrivaxtahryðjuverkin munu halda áfram því talið er að næsta hækkun Seðlabankans verði 1% í viðbót. Guðmundur Ingi Kristinsson. Guðmundur Ingi Kristinsson, Flokki fólksins, á Alþingi í dag:

Sjálftökufólk í fákeppnisfélögum

Ragnar Önundarson skrifaði: Árni Guðmundsson í Gildi. Fákeppni á Norðurlöndunum var til umfjöllunar í fréttum Rúv í kvöld. Fólk nær varla endum saman. Ég hef verið að vekja máls á þessum vanda

Segir ríkisstjórnina ekki aðgerðarlausa

Hér kemur þriðji formaðurinn í röð og segir: Við erum að gera fullt.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Við erum ítrekað búin að spyrja ríkisstjórnina hvaða aðgerðir hún ætli að koma með til að stemma

Dagur gerir afdrifarík mistök

Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, skrifar þunga grein í Mogga dagsins. Þar fjallar hún um ákvörðun Dags B. Eggertssonar að leggja af

Ríkiseignum er ennþá stolið í stórum stíl

Þorvaldur Gylfason skrifaði: Dúman við Austurvöll heldur áfram að delera. Það verður varla hátt á þeim risið þegar skýrsla fv. ríkisendurskoðanda verður birt — sem hún verður. Kjarni málsins er

Alþingi titrar

Hlé er á störfum Alþingis sökum þess að forseti þingsins veit ekki í hvorn fótinn hann að stíga vegna þessarar tveggja fyrirspurna: Fyrirspurn til forseta Alþingis um greinargerð setts

Þríklofin og handónýt ríkisstjórn

Ráðherrarnir vita upp á sig skömmina og reyna að verjast slæmri stöðu sinni. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir vandaði ríkisstjórninni ekki tóninn á Alþingi rétt í þessu. Sagði ríkisstjórnina

Nýi spítalinn mun ekki leysa vandann

Þetta er bara algjörlega óbjóðandi fólki. Þetta er fráhrindandi vinnuumhverfi. Það var merkilegt að heyra hvað Svanur Sigurbjörnsson lyflæknir sagði í morgunúrvarpinu. Samkvæmt því er

Heimir Már Pétursson mætti í Silfrið

Stefán Benediktsson, fyrrverandi alþingsimaður, skrifaði þetta eftir að hafa horft á Silfrið: Heimir Már Pétursson mætti í Silfrið og talað mjög skýrt um þau augljósu, einföldu en jafnframt stóru

Miðaldra Sjálfstæðisprins í Silfrinu

Þeim aðstæðum sem að vinir og félagar hneykslaða Sjálfstæðisprinsins bera ábyrgð á.Sólveig Anna Jónsdóttir Sólveig Anna skrifaði þetta eftir að hafa horft á Silfrið: Miðaldra Sjálfstæðisprins

Menningarlúðrar Samfylkingarinnar

Við morgunlesturinn staldraði ég við stutta grein eftir Jón Viðar Jónsson. Tek undir með honum. Hann skrifaði: „Eins og við öll munum talaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á sínum tíma um að hún