- Advertisement -

Uppreisn í Framsóknarflokki

„Uppreisn grasrótarinnar í Sjálfstæðisflokki og Framsókn vegna Orkupakka 3 á sér áþekkar skýringar.“ Styrmir Gunnarsson. Auðvitað er framsóknarmönnum ljósara en öðrum hvaða afleiðingar það gæti

Seilst með grófum hætti í vasa borgarbúa

Hér er um fyrirtæki að ræða sem eru eins og ríki í ríkinu. „Þetta er hið mesta klúðursmál og spurning hvort hægt sé að leiðrétta þetta til baka í tíma. Af þessari oftöku verður að láta

Lilja olli Gunnari Braga vonbrigðum

„Þetta er mjög mikilvægt og ég hvet ráðherra til að halda áfram að jafna stöðu karla og kvenna innan þessarar merku stofnunar sem þetta ráðuneyti er.“ Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi

Eigna­upp­taka af verstu gerð

Sá sem er með eina millj­ón króna frá líf­eyr­is­sjóði fær útborgaðar 738.000 krón­ur á mánuði með 124.000 á mánuði í gjöf frá rík­inu. Hvernig í ósköp­un­um er þetta hægt? Guðmundur

Karlar á Alþingi og þungunarrof

Smári McCarty. „Nú hafa allir þingmenn að sjálfsögðu fullt málfrelsi á þingi, en ég verð samt að viðurkenna að mér finnst pínu ósmekklegt að sjá hversu margir karlar virðast hafa ríka

„Þessi stúlka er andlegur risi“

Guðrún Eva Mínervudóttir skrifar fína grein í nýjasta tölublað Vinnunnar sem ASÍ gefur út. Hér er stuttur kafli greinarinnar: „Í þeirri stórmerku pistlaröð Fólkið í Eflingu var

Vilja minna eftirlit með atvinnulífinu

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir talaði um eftirlit með atvinnulífinu hér á landi og sagði það kosta mikið. „Það er dýrast allra landa innan OECD. Við fórum af stað með það verkefni með OECD að

Það er vont að búa í samfélagi misréttis

„Í þeirri afstöðu felst um leið að ráðherranum finnst sjálfsagt að halda eftir 60% af því fé sem undirstofnun hans tók ólöglega af fólkinu sem býr við verstu kjörin í þessu landi.“ „Það er vont að

Megum ekki trúa lyginni

Þar sem fyrirtækjum sem hunsa vegferð okkar með verðhækkunum verða sniðgengin. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir frá: „Ég spjallaði við nokkra félaga mína og kollega á

Hvað varð um baráttuna?

Sigurður Jónsson.Mynd: eyjar.net. „For­ystu­menn stétt­ar­fé­lag­anna sögðu í aðdrag­anda samn­inga að þeir myndu berj­ast fyr­ir hag eldri borg­ara. Hvað varð um bar­átt­una?“ Þannig skrifar

Ríkið borgar 2,6 milljarða í sóknargjöld

„Ríkið greiðir trúar- og lífsskoðunarfélögum 2,6 milljarða króna í sóknargjöld á þessu ári,“ skrifar Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG. „Meðan sóknargjaldakerfið er við lýði, þá skiptir

ASÍ er á villigötum

Allt á verkalýðshreyfingin þetta EES samningnum að þakka. Haukur Arnþórsson skrifar: Einkennilegt er að ASÍ ráðist svona að hagsmunum verkafólks og annarra umbjóðanda sinna. Ljóst er að

Svandís situr á 276 milljónum

„Setupið“ virðist þannig að valdir aðilar eru þreyttir til uppgjafar. „Það gengur ekki að nota umboðslausa Sjúkratryggingastofnun sem skjöld fyrir ráðuneytið,“ sagði Hanna Katrín Friðriksson á

Íslendingar eru styrkjakóngar Evrópu

Fyrir hverja evru sem lögð er til koma rúmlega tvær evrur til baka. „Þátttaka Íslands í rannsókna- og nýsköpunaráætlunum Evrópusambandsins er til komin vegna EES-samningsins. Árangur okkar í

Landeigendur hafi heimildir til að rukka

„...allt aftur til Jónsbókar eða jafnvel Grágásar.“ Einar Kárason sagði á Alþingi: „Eins og menn vita eru dæmi þess á liðnum árum að landeigendur hafi lokað af eða afgirt vinsæla

Áslaug Arna til varnar EES

„Aðild­in að EES-sam­starf­inu er lík­lega eitt mesta gæfu­spor sem Ísland hef­ur tekið.“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og ritari flokksins, sér ástæðu til að

Fellur á glansmynd Sigmundar Davíðs

...kastar enda smá for á nýfægðan gljáa... „Sigmundur Davíð Gunnlaugsson brást ókvæða við í dag þegar Katrín Jakobsdóttir rifjaði upp áhuga hans á árum áður á lagningu sæstrengs,“ skrifaði

Már boðar vaxtalækkun

Már Guðmundsson skrifar langa grein í Mogga dagsins. Í lok greinarinnar segir hann það sem mestu skiptir: „Áföll og minni spenna í þjóðarbú­skapn­um skapa að öðru óbreyttu til­efni til lægri

Spánn: Ójöfnuður hefur aukist hratt

Lilja bendir á viðtal sem skýrir úrslitin á Spáni. Lilja Mósesdóttir skrifaði eftirfarandi og birti á Facebook: Hér er mjög gott viðtal á ensku við prófessor Victor Lapuente fyrir þá sem eru

DO: Þingmenn með ónýtan málstað

Sneið dagsins úr Hádegismóum: Ritstjóri Moggans heldur áfram andstöðu sinni við þingflokk Sjálfstæðisflokksins og þriðja orkupakkans. Úr Staksteinum: „Það er dap­ur­legt að sjá samt þing­mönn­um

Mótsögn andstæðinga orkupakkans

„Ég skil vel ákefðina í andstæðingum 3OP. Það er mikið talað um fjöregg þjóðarinnar, orkuauðlindina, sem betur fer er fólk tilbúið til þess að verja þá auðlind,“ skrifar Björn Leví Gunnarsson.

Katrín man ekki ræðu Bjarna Ben

„Ég þakka háttvirtum þingmanni Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrir að rifja upp ræðu hæstvirts fjármála- og efnahagsráðherra. Nú er ég greinilega ekki svona þéttur aðdáandi hæstvirts fjármála- og

Þakkaði Katrínu rýr svör

Á enn einu sinni að nota krónu á móti krónu umhverfið til að sleppa við að veita þeim þær hækkanir sem almenningur er að fá núna og var samið um í síðustu kjarasamningum? „Ég þakka hæstvirtum

Beðið eftir Sjálfstæðisflokki

„Mér finnst þetta mál dæmigert fyrir ríkisstjórnina. Það er verið að bíða eftir því að Sjálfstæðisflokkurinn leysi úr innanflokksátökum sínum um það hver á að vera dómsmálaráðherra á næstunni,“ sagði

Þetta er ekki samsæriskenning

hSkuldsett verðtryggð húsnæðiskaup skapa litla sem enga eignamyndun og leigumarkaðurinn er skelfilegur fyrir fólk með lágar- og millitekjur. Er þetta samsæriskenning? Nei. Þetta er öðru fremur

Landsréttur brennur og „We are the police“

Brotabrot af stöðu Sjálfstæðisflokksins nýliðna helgi: Sif Sigmarsdóttir: „Landsréttur brennur og það er enginn að slökkva eldinn. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins stara á dómsmálaráðuneytið eins og

Átökin í XD: Stökk­breyt­tur þing­flokkur

Vopnabræðurnir Davíð Oddsson og Tómas Ingi Olrich leyna ekki skoðunum sínum á núverandi stjórn þingflokks Sjálfstæðisflokksins: „Sú síðasta er sú er hef­ur nú valdið stökk­breyt­ingu inn­an

Þórdís Kolbrún eykur ágreininginn

 Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, kallað trúlega yfir sig Staksteina morgundagsins, ef ekki leiðara, þegar hún, í

„Út með ofurvexti á verðtryggð lán“

Húsnæðisliðurinn hefur reynst heimilunum dýrkeyptur. Á árabilinu 2013–2017 lagði hann 118 milljarða aukalega ofan á skuldir heimilanna vegna húsnæðiskaupa meðan almennar verðlagsbreytingar lögðu 15

Alþingi haldið í atvinnubótavinnu

Þetta er auðvitað frábært fyrir framkvæmdarvaldið. „Hvers konar virðing er borin fyrir tíma þingsins og umsagnaraðila sem þurfa að fjalla um núverandi útgáfu fjármálaáætlunar? Þetta er í

Ekki „íþyngjandi“ aðgerðir

Ragnheiður Elín Árnadóttir. „Það má klár­lega halda því fram að orð vik­unn­ar sé „íþyngj­andi“. Sitt sýn­ist hverj­um um notk­un ferðamálaráðherra á orðinu um bíla­leig­una Procar. Miðað við

Kúkalabbar eða drulludelar á þingi

Málið á að snúast um að eitt sem þeir sögðu og hvernig þeir hugsa. Yfirklór um eitthvað allt annað er hreint út sagt galið. Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Það er erfitt að finna rétt

Ráðherrar fá ofgreitt

Björn Leví skrifar fína grein í Moggann í dag. Þar vekur hann athygli á afar sérstakri hefð sem hefur orðið til, eða verið búin til. Enn og aftur bendir Björn Leví á ofgreiðslur

Ráðherrann finnur til með þjófunum

Þeir eru ekki sviptir rekstrarleyfi,það væri svo „íþyngjandi“. Rannsókn lögreglu á Procar málinu er umfangsmikil og óvíst hvenær henni lýkur. Enginn hefur verið handtekinn. Dómsmálaráðherra

Hægri menn segjast hafðir út undan

„Þrátt fyr­ir það ger­ist það ár eft­ir ár að í þess­um þætti hall­ar veru­lega á hægri­menn. Og þetta er ekki eini þátt­ur­inn hjá Rík­is­út­varp­inu sem hall­ar sér hik­laust til vinstri án þess að

Enginn lifir á 80 prósent launum

Það er ekkert heilbrigt við það að vinna á þrískiptum vökum í 100 prósent vinnu. „Fólk sem er að vinna krefjandi og erfið störf, þar sem verið er að sinna sjúklingum á þeirra verstu tímum í

Eru Vinstri græn eða eru þau grá?

Ívar Valgarðsson, teiknari Morgunblaðsins, bendir á asnalega stöðu umhverfisráðherrans í blaðinu í dag. Góð teikning. Sigurjón Magnús Egilsson, skrifar. Staða Vinstri grænna hefur breyst.

Rafmagnið hækkaði um 100 prósent

„Það er athyglisvert að Vinstri grænir voru á móti þessum orkupakka hér á Alþingi og greiddu atkvæði gegn honum. Ég tel persónulega að þeir megi vera stoltir af því. Og það vekur óneitanlega furðu

Hverjir skulda mest?

Njáll Trausti Friðbertsson Sjálfstæðisflokki hefur lagt fram fyrirspurn þar sem Bjarna Benediktssyni er ætlað að svara hvaða atvinnugrein skuldar mest. Spurningarnar eru fimm og þær eru þessar:

Opinber átök í flatreka forystuflokki

En lík­leg­ast er að fyrr­nefnd­ir hóp­ar hafi hlustað bet­ur en meðaltalið vegna vin­semd­ar eða hreinn­ar flokks­holl­ustu. Formennirnir Davíð Oddsson og Bjarni Benediktsson. Bjarni sætir

Boða verðhækkanir og uppsagnir

Þau fyr­ir­tæki sem kom­in voru að eða yfir þol­mörk út­gjalda... Davíð Oddsson bendir á að ekki séu öll fyrirtæki þess umkomin að geta staðið undir nýgerðum og samþykktum kjarasamningum.

Skerjafjörður á dagskrá í maí

„Fulltrúar Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins óskuðu eftir því að sett yrði á dagskrá fundarins umræða um fyrirhugaða uppbyggingu í Skerjafirði í ljósi þeirra umhverfisáhrifa sem slík uppbygging

Komum í veg fyrir stórslys á vinnumarkaði

Ég þakka líka þeim sem greiddu atkvæði gegn samningnum; fyrir að nýta atkvæðisréttinn sinn og standa með eigin sannfæringu.  Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar: Ég þakka öllum

Verður skrúfað frá verðhækkunarkrananum?

Augljóst má vera að ÍSAM og fleiri fyrirtæki bíði ekki boðanna og hækki verð á sinni vöru. Forysta SA virðist hafa samið um launahækkanir sem stórfyrirtæki, eins og ÍSAM, ráða ekki

Dæmdur án þess að vita af því

Dómskjölin voru nánast öll á dönsku, óþýdd þótt þingmálið sé íslenska. Hæstaréttarlögmaðurinn Einar Gautur Steingrímsson skrifar merka frétt á Facebook: „Í dag fer fram málflutningur í

Landsvirkjun skattleggur þjóðina

„Við eigum að hafa raforkuna á framleiðsluverði og ekki krónu umfram það. „Landsvirkjun er í eigu ríkisins þannig að tekjur hennar umfram rekstrarkostnað eru einfaldlega óbein skattlagning.

Hversu þungt vegur Sigurður Ingi?

Ofmetur Styrmir styrk Framsóknar? Hefur Sigurður Ingi og Framsókn næga vigt til að slá afgreiðslu þriðja orkupakkans á frest? Styrmir Gunnarsson er meðal þeirra sem velta fyrir sér

Hvalaslátrun, ekki hvalveiðar

„Svei þér Kristján Þór, svei þér Katrín.“ „Er hér er á ferðinni ein­hver mesta hvalaslátrun sem sög­ur fara af síðustu ára­tugi. Full­gengn­ir kálf­ar sprengd­ir, tætt­ir eða kæfðir. Og, eins og

Með kverkatak á Bjarna

Davíð: „Þetta eru um­hugs­un­ar­verð og rétt­mæt varúðarorð.“ Davíð Oddsson er ekki hættur baráttunni gegn þriðja orkupakkanum, alls ekki. Hann notar Staksteina dagsins til

Gerum betur

Mogginn birtir merka frétt í dag. Forsætisráðherrann okkar er einungis í sautjánda sæti yfir launahæstu þjóðarleiðtoga veraldar. Við verðum að gera betur. Katrín er ekkki eina konan á

Stríðsyfirlýsing frá ríkidæminu ÍSAM

Borist hefur augljós stríðsyfirlýsing frá ríkidæminu ÍSAM. Tilgangur ÍSAM er að hafa sem mest áhrif á launafólk sem nú greiðir atkvæði um nýgerða kjarasamninga. ÍSAM leggst gegn samnigunum. Þrátt

230 krónur fyrir bensín / 159 á Spáni

Verðið á Spáni fyrir fjórum vikum. Lítri af bensíni kostar víða um og yfir 230 krónur. Á Spáni kostar lítrinn víða innan við 160 krónur íslenskar. Þetta er alltof mikill munur. Ólíðandi.

Elli- og örorkulífeyrir verði 368.000

Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram frumvarp þar sem gert er ráð fyrir að elli- og örorkulífeyrir almannatrygginga fylgi þróun lágmarkslauna í samræmi við kjarasamninga og verði 368 þús.

Ríkisendurskoðun herðir skrúfuna

Ríkisendurskoðun fær heimildir til að skoða bókhald fyrirtækja. Ríkisendurskoðun fær, að óbreyttu, auknar heimildir til rannsókna þar sem kannað verður ýmislegt sem ekki hefur verið gert til

Hagsmunir leigjenda vegi þyngra

Að mínu mati er óviðunandi að leigjendur sæti lakari réttarstöðu. Ásmundur Einar Daðason hefur mælt fyrir frumvarpi þar sem gert er ráð fyrir að staða leigjenda verði styrkt. Það er þeirra sem

Er ekki hægt að semja við SA?

Ef SA hins vegar taka ekki á málum eru samningarnir settir í uppnám. Ragnar Önundarson er meðal þeirra fjölmörgu sem hafa brugðist við boðuðum verðhækkunum hjá ÍSAM. Ragnar skrifar þetta:

Hunsum ÍSAM standi það við hótanirnar

Þessi hótun er með svo miklum ólíkindum í ljósi þess að samningsaðilar voru sammála um að lífkjarasamningurinn myndi stuðla að verðstöðugleika. Vilhjálmur Birgisson skrifar: Ég hef tekið þátt

Ekkert Reykjavíkurbréf í Moggganum

Svo ber til þessa helgina að ekkert Reykjavíkurbréf er finna í Mogganum. Engar skýringar er að finna um hvað veldur. Ekki er enn vitað hversu langt er síðan að hefðin var síðast rofin. Kannski er

Fjandvinir snúa nú bökum saman

„Það má ekki vera grímulaust inngrip í Seðlabankann eins og gert var 2009.“ Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Fyrir réttum fjórum árum var deilt um hvort fjölga ætti Seðlabankastjórum. Minn

Á að þjóðnýta Hitaveitu Suðurnesja?

https://soundcloud.com/user-777639753/ek-1 „Við skulum hafa áhyggjur af því að eitt af þremur stærstu orkufyrirtækjum landsins, Hitaveita Suðurnesja, er komið í einkaeigu og ég held að við

Ágreiningurinn er Sjálfstæðisflokksins

Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: „Það ætti að vera stjórnmálaflokkunum öllum umhugsunar- og áhyggjuefni, í hve ríkum mæli krafturinn í þjóðfélagsumræðum finnur sér farveg utan flokkanna. Þeir

Fær „plokkstyrk“ frá borginni

Reykjavíkurborg hefur samþykkt að styrkja Einar Bárðarson um fjögur hundruð þúsund krónur vegna Plokkdagsins. Í fundargerð borgarráðs segir: „Samþykkt að veita Einari Bárðarsyni styrk að upphæð

Vigdís vill: „Umræðu, samráð og sátt“

„Miðflokkurinn mótmælir slíkum vinnubrögðum sem eru með öllu ólíðandi.“ „Krafa okkar um vinnulag hvað varðar breytingar er einföld: Umræða – samráð –sátt. Þetta vinnulag þekkja góðir stjórnendur

Brusselvaldið hlær af Íslendingum

„Þeir munu líka hrinda þjóðar­eign­inni á Lands­virkj­un, henni verður skipt upp og hlut­ir henn­ar seld­ir.“ Guðni Ágústsson er meðal þeirra sem berjast gegn þriðja orkupakkanum. Og sparar sig

Ísland á mest allra undir EES

„Það væri því ábyrgðarleysi gagn­vart ís­lensk­um hags­mun­um að setja fram­kvæmd samn­ings­ins í upp­nám af litlu sem engu til­efni.“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar

Féflettarnir hafa augastað á raforkunni

Útlendir auðmenn kaupa jarðir til að tryggja sér einkaaðgang að síðustu ósnortnu náttúru Evrópu fyrir sig og sína. Ragnar Önundarson skrifar: Síðast þegar við gáfum fullveldið eftir tók sex og

Nýjar virkjanir og orkupakkinn

Ólafur Ísleifsson hefur spurt Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur iðnaðarráðherra um nýjar og fyrirhugaðar rafmagnsvirkjarnir. „Hvernig er háttað eignarhaldi á umræddum virkjunum? Hver er

Græðgin, banabiti Laugavegar?

Uppsprengt leiguverð fælir verslanir frá Laugavegi. Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Kaupmenn við Laugaveg kvarta og óttast breytingar sem hugsanlega draga úr umferð um verslunargötuna.

Þingmönnum Sjálfstæðisflokks hótað

„Fólk, sem er andvígt orkupakkanum spyr sjálft sig hvernig í ósköpunum það eigi að geta greitt þingmönnum atkvæði í prófkjöri og þess vegna kosningum...“ „Það er alveg ljóst af viðbrögðum

Spunakarlar og þriðji orkupakkinn

Ef til vill hefði það ekki átt að koma á óvart hversu grimmd­in og virðing­ar­leysið fyr­ir skoðunum annarra er mikið þegar kem­ur að þriðja orkupakk­an­um. Óli Björn Kárason gerir umræðuna um

„Eruði klikkuð?“

Sólveig Anna Jónsdóttir. Sólveig Anna skrifar: „Ég vona að allt sem uppbyggist verði merkt mjög rækilega með nöfnum hinna auðugu og göfugu svo að við vesalingarnir vitum þegar við glápum í

„Guðlaugur Þór hallaði réttu máli“

„Fréttir úti í bæ eru ekki þingskjöl. Guðlaugur Þór hallaði þarna réttu máli.“ „Í svari við spurningu frá mér las Guðlaugur Þór utanríkisráðherra upp úr yfirlýsingu Stefáns Más Stefánssonar og

Skjót svör um skatta!

Grundvöllur þeirra samninga sem nú eru í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum stéttarfélaganna er meðal annars loforð um skattalækkanir til handa þeim sem lægstar tekjur hafa, þar með taldir aldraðir og

„Ég trúi á markaðinn“

„...að reyna að leiðrétta í litlum skrefum það óréttlæti sem er enn innbyggt í íslenska fiskveiðistjórnarkerfinu.“ „Ég trúi á markaðinn. Ég trúi því að markaðurinn sé betri til að ákveða verðið á

Óhrædd segir Bryndís já við orkupakkanum

„Ég viðurkenni líka að ef ég teldi vera einhverja raunverulega hættu hérna á ferð, þá myndi ég ekki hika við að segja nei. Ég sé enga ástæðu til þess því að enn sem komið er hefur engum tekist að

Orkupakkinn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur

https://soundcloud.com/user-777639753/orsteinn „Mig langar, með leyfi forseta, að byrja á því að lesa lítið brot úr ályktun sem hljóðar svona, með leyfi forseta: „Sjálfstæðisflokkurinn hafnar