- Advertisement -

Hefnigjörn kona

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Gríma Katrínar er fallin. Ef ekki er dansað eftir hennar höfði þá verða afleiðingar. Annað skref verður tekið í ólýðræðisátt strax í upphafi þings. Fyrst voru

Uppgjöf í stjórnarskrármálinu

Ragnar Aðalsteinsson skrifaði: „Í nýjum stjórnarsáttmála kemur fram að stjórnarflokkarnir hafi gefist upp á þeirri endurskoðun stjórnarskrárinnar, sem boðuð var við myndun ríkisstjórnar

Skora á Katrínu að segja af sér

Með því að greiða því atkvæði að niðurstöður kosninga í Norðvesturkjördæmi skuli standa þrátt fyrir alvarlega annmarka og lögbrot hefur Katrín Jakobsdóttir gerst samábyrg meiri hluta þingsins.

Leigjendur fordæma stjórnarsáttmálann

Samtök leigjenda á Íslandi: Í nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs er ekki að finna neina stefnubreytingu í

Kulnun – hvað gat Katrín gert?

Sigurjón Þórðarson skrifar: Það sem gæti verið góðs viti í ríkisstjórninni er mögulega að Svandís sé komin inn í sjávarútvegsráðuneytið en fyrirfram má búast við því að hún láti ekki þrönga

Landráðamaður kemst til aukinna metorða

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Einkennislitir Vinstri grænna fá snarlega nýja merkingu. Smart þróun eða hundrað ár til baka! Birgir Ármannsson verður forseti Alþingis. Verðlaunaður fyrir að

Bjarni þá og Bjarni nú

Guðmundur Gunnarsson skrifar: Í umræðum um dóm Hæstaréttar árið 2011 sagði Bjarni Benediktsson, sem þá var í stjórnarandstöðu, meðal annars að ef fólki þætti framkvæmd kosninganna brjóta í

Leikföng í stað lyftara?

Tómas Guðbjartsson skrifar: Það er sko allt í geggjuðum gír hérna á LSH. Náðum einni opinni hjartaaðgerð í vikunni - en frestuðum fjórum vegna plássleysis á gjörgæslu. Í þeim hópi voru

Skelfileg arfleifð Katrínar að teiknast upp

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Vinstri græn, sem eru á móti hernaði, hafa leitt ríkisstjórn sem samþykkt hefur mestu fjárfestingar í hernaðarmannvirkjum á Íslandi síðan í kalda stríðinu. Katrín

Birgir Ármannsson staðinn að tvískinnung

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Hér er komin opinber sönnun að annarleg sjónarmið ráða afstöðu Birgis til málsins. Gerist hann þar með samsekur um að traðka á lýðræðinu! Birgir Ármannsson

Sæmir lífsreyndri hóru

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Rödd Íslands á alþjóðavettvangi verður ómarktæk ef þingið samþykkir kosningarsvindlið. Það þarf þá einungis blýant, strokleður og einn óþokka í kjörnefnd til að hafa

HREIN ANDSTYGGÐ

Árni Gunnarsson, fyrrverandi fréttamaður og alþingismaður. Árni Gunnarsson skrifar: Myndir, sem Sjónvarpið birti í gærkvöld, um blóðtöku fylfullra mera, er einhver mesta andstyggð, sem fyrir

Rammspillt umhverfi

Vilhjálmur Birgisson: Halda menn virkilega að þarna ríki einhver samkeppni neytendum til góðs? Vilhjálmur Birgisson skrifaði: Nú liggur fyrir að lífeyrissjóðir eiga 6410 milljarða og þar af

Framsóknarflokkurinn á móti sjálfum sér

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Framsóknarflokkurinn vill íslenska krónu því þá er hægt að ráðskast með kjör landsmanna út frá þröngum sérhagsmunum mikils minnihluta þjóðarinnar.

Fulltrúaráð er ekki hlutafélag

Opið bréf til Fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík. Birgir Dýrfjörð skrifar: Vegna tillagna til breytinga á samþykktum fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem lagðar verða fyrir

Dýrkeypt kosningasvindl?

Gunnar Tómasson: Kosningasvindl kann að fleyta sex einstaklingum á þing í trássi við lög og reglur. Ef svo fer, þá er Alþingi vanhæft til að mynda ríkisstjórn með hreint umboð skv. Stjórnarskrá