- Advertisement -

Flöskuna var hann með í beltinu

Sveinseyrarpóstur Sigurðar G. Tómassonar: Gvendur vinur minn kom ásamt skipsfélaga inn á Kaffi Höll í Austurstræti. Hann hugðist fá sér brennivín í vatni. Flöskuna var hann með í beltinu. En þegar

Varð svekktari eftir fundinn en fyrir hann

Ég tel nokkuð ljóst að engin sátt verði um þessi málalok. „Ég sat í morgun fund með dómsmálaráðherra, fangelsismálastjóra, nýjum lögreglustjóra Norðurlands eystra, bæjarstjóra og bæjarstjórn

Afskræming

Og mér er alveg sama þó að við Vigdís Hauksdóttir séum sammála um þetta. Vilhelm G. Kristinsson skrifar: Nýju myndskreytingarnar á strætisvögnum höfuðborgarsvæðisins eru að mínu mati

Landspítali er dýrasta hjúkrunarheimilið

Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi skrifar: Kolbrún Baldursdóttir. Á þeim degi sem meirihlutinn kynnti sáttmála sinn mætti ég á svæðið og spurði hvort til stæði að leysa mannekluvanda gaf

Haraldur verði dreginn fyrir dóm

„Það þarf engum að koma á óvart að þeir sem hugsanlega lækka í launum og missa réttindi, sem að þeim hefur verið gaukað, séu ósáttir við hugmyndir Sigríðar um að vinda ofan kjörum þeirra,“

Ásmundur Einar í kjördæmapotsleik

Nú, rétt eftir mannskæðasta bruna síðari ára á Íslandi, á svo að færa lykilstofnun á sviði brunavarna norður á Sauðárkrók í einhverjum kjördæmapotsleik fyrir félagsmálaráðherra. Jóhann Páll

Enn berjast Kínverjar við Davíð

Enn og aftur sér starfsfólk kínverska sendiráðsins ástæðu til að svara Davíð Oddssyni, ritstjóra Moggans. „Þann 6. júlí síðastliðinn birti Morg­un­blaðið ritstjórnargrein með titl­in­um „Eitt

Nýlagt malbik er stundum flughált

Sveinseyrarpóstur Sigurðar G. Tómassonar: Engu er líkara en að Vegagerðin skilji ekki hvað veldur hálu malbiki. Nýlagt malbik er stundum flughált, kannski vegna örþunnrar filmu af olíu sem leggst

Vellaunuð og þægileg innivinna

Á leiðarasíðu Fréttablaðsins er þetta að finna: „Það er ekki í kot vísað að taka að sér að vera bæjarstjóri. Fréttablaðið hefur greint frá því að búast megi við að fá upp undir 2,1

Segist vera eins og farlama gamalmenni

Brynjar Níelsson skrifar um sjálfan sig: Hef ekki verið þekktur fyrir að gera mikið til að bæta útlit mitt, þótt ekki væri vanþörf á. Hefur mjög hallað undan fæti í þeim efnum eftir covid og má

Landsvirkjun semji við Rio Tinto

Við eigum áfram að leggja áherslu á atvinnusköpun með innlendum hreinum orkulindum. Ragnar Önundarson skrifar: Rio Tinto ætlar að loka álveri sínu á Nýja Sjálandi. Upplagt er að

Kári gefur Landspítalanum hugbúnaðinn

Kári Stefánsson segist líta á Þórólf Guðnason og Ölmu Möller sem góða vini sína. Heilbrigðismál / „Samskipti mín við þríeykið hafa verið mjög góð og ég lít á Ölmu og Þórólf sem góða vini og

Trump gætir hagsmuna hinna ríku

Þótt Trump hafi háð kosn­inga­bar­áttu sína sem lýðskrumari hef­ur hann stjórnað með áherslu á hags­muni hinna ríku Nouriel Roubini, sem er prófessor við New York háskóla, skrifar merka grein

Mogginn rífur þögnina

Sigurjón Þórðarson skrifar: Mogginn hefur hingað til verið þögull sem gröfin um mútugreiðslu- og skattsvikamál Samherja í Namibíu, sem eru brot á íslenskum hegningarlögum. Nú loksins

Rætt um stóru kerfin, heilbrigðis og mennta

Við Rauða borðið í kvöld verður rætt um stóru kerfin, heilbrigðis og mennta, og hverjir taka ákvarðanir um uppbyggingu þeirra og þróun og út frá hverju. Hvaða völd hafa kennarar og hjúkrunarfólk,

Rúv fær stöðugt meiri peninga

„Hér á landi er það þó ekki aðeins svo að Rík­is­út­varpið moki fé upp af aug­lýs­inga­markaði og það af miklu óhófi og ákafa svo ekki sé meira sagt held­ur fær það aukið fé með hverj­um manni sem

Er heilbrigðiskerfi hér eða ekki?

„Hvernig í ósköpunum getur svona umræða þrifist? Er heilbrigðiskerfi hér eða ekki? Eru geðdeildir hluti af því eða ekki? Eru geðsjúkdómar sjúkdómar? Á það að vera eitthvað spursmál hvort

Íslans er eins og Trump

Þorvaldur Gylfason skrifaði: Vandi Bandaríkjanna nú er þessi: Hneykslin þar eru svo mörg og yfirgengileg og þau ber að svo ótt og títt að þau gleymast öll að stuttum tíma liðnum. Ný hneyksli tvístra

Sorpa er á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins

Benedikt Jóhannesson: Sjálf­stæðis­flokkurinn stýr­ir fimm af sex sveit­ar­fé­lög­um á höfuðborg­ar­svæðinu og meiri­hlut­an­um sem var í Reykja­vík þegar samþykkt var að reisa verk­smiðjuna.

„You can’t make this shit up“

Hvers eiga heiðvirðir framsóknarmenn að gjalda? Eða við hin? Stefán Erlendsson skrifar: Sigurður Ingi Jóhannsson gerði grein fyrir atkvæði sínu um vantraust á Sigríði

Tryggingastofnun gefur ekkert eftir

Nú eru 2 ár síðan umboðsmaður Alþingis birti álit sitt nr. 8955/2016  um útreikning búsetuhlutfalls fyrir örorkulífeyri. Til upprifjunar, í stuttu máli, komst umboðsmaður að þeirri niðurstöðu að ekki

Svona framkoma viðheldur hræðslu fólks

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifaði: Maður var handtekinn fyrir að hringja á hjálp fyrir meðvitundarlausan vin sinn og sérsveitin kölluð til „vegna þess að hún var í nágrenninu.“ Ástæðan er

Hversu klofinn er Sjálfstæðisflokkurinn?

Hringbraut.is: Í liðinni viku birtist deila í fjölmiðlum milli Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, formanns borgarráðs og Hildar Björnsdóttur, borgarfulltrúa um það hve mikið Sjálfstæðisflokkurinn í

Guðmundur Franklín skorar á forsetann

Stjórnmál / Guðmundur Franklín Jónsson: Ég skora á alla íslenska ríkisborgara að skrifa undir þessa áskorun hér fyrir neðan. Víglínan er skýr, þeir sem vilja að þjóðin fari með forræði sinna

Hvar voru smábátasjómennirnir?

Sigurjón Þórðarson skrifar: Sæt mynd af Mumma umhverfisráðherra, Kristjáni Þór Samherjaráðherra ofl., en sú spurning vaknaði hjá mér hvort að enginn í ríkisstjórninni væri upplýstur um að

Meirihlutinn: Ekki benda á mig

Ráðhúsið / „Frístundakortið er aðeins hægt að nota í námskeið sem vara í 20 vikur. Þetta er ótækt þar sem sumarnámskeið eru eðli málsins samkvæmt mun styttri. Ekki allir foreldrar hafa efni á að

Endurfjármagnið húsnæðislánin

Takið eftir ráðstöfunartekjur af óverðtryggða láninu hefur lækkað um 45.590 kr. á mánuði eða sem nemur 547.080 á ársgrundvelli. Vilhjálmur Birgisson skrifar: Eitt að aðalmarkmiðum

Forlagið seldi ríkisstyrkina

Viðskipti / Í Mogga dagsins segir: „For­lagið, stærsta bóka­for­lag lands­ins, hef­ur fengið 75 millj­ón­ir króna í end­ur­greiðslur frá ís­lenska rík­inu síðustu 18 mánuði. Um­rædd­ar greiðslur eru

Efling fer gegn svikurum

„Efling kallar eftir því að látið verði af hvítþvotti og sýndargjörningum þegar kemur að brotastarfsemi á vinnumarkaði. Tími er kominn til að gerendur axli ábyrgð. Gerendum ber að sæta afleiðingum

Hbr: Franklín á heima í Miðflokknum

„Þó forsetakosningarnar hafi ekki verið spennandi og farið alveg eins og skoðanakannanir höfðu sagt fyrir um, þá er engu að síður hægt að koma auga á mjög áhugaverðar niðurstöður og vísbendingar

Á Seltjarnarnesi er enn árið 1970

Sömu teppin í Félagsheimilinu og voru þegar Heiðar Ástvalds kenndi okkur að dansa fyrir tæpum 50 árum. „Það er ákveðið sjokk að flytja aftur á Nesið og sjá hvað það er mikið 1970 hvað varðar

Sjálfstæðisflokkur vill ekki samkeppni

Eins og venjulega lítur Vg í gras fyrir Bjarna Ben og co, og Framsókn líka. Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki samkeppni. Samkeppni er andstæð hagsmunum stórfyrirtækja sem vilja verða stærri og

Fimm mannslíf. Af hverju?

Þetta er andverðleikasamfélagið í hnotskurn og að það kosti mannslíf virðist vera aukaatriði. Þór Saari skrifar: Það sem er alvarlegt er að á fjórum dögum létust fimm manns vegna þess sem

Sjö prósenta maðurinn

Hallgrímur Helgason skrifaði: „Ég hafði semsagt lítið að gera útaf Covid og hafði tíma í þetta og mér fannst að þetta væri sniðugt innlegg í umræðuna." sagði 7% maðurinn í hádegisfréttum

Er Joe Biden algjört erkifífl?

Davíð Oddsson. Davíð Oddsson, ritstjóri Moggans, dregur upp nærmynd af Joe Biden, hugsanlega næsta forseta Bandaríkjanna. Ljós er að Davíð er ekki hrifinn af Joe Biden. Lýsir honum sem lifandis

Þrír erlendir verkamenn fórust í eldsvoða

...án þess að dómsmálaráðherra og ríkisstjórn sjái ástæðu til að bregðast við. Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Þrír erlendir verkamenn fórust í eldsvoða. Bjuggu margir saman við ömurlegan

Jóhann skrifar Seðlabankastjóra

Jóhann skrifar Seðlabankanum Jóhann Þorvarðarson greinahöfundur hér á Miðjunni hefur skrifað seðlabankastjóra bréf. Samkomulag Seðlabankans og lífeyrissjóða, um að

Bjarni ætlaði að skila peningunum

„Ekki fjarri þessu máli í tíma var viðtaka Sjálfstæðisflokksins á samtals um 50 milljónum frá Landsbankanum og FL Group. Þegar upp komst kvaðst Bjarni ætla að skila peningunum og viðurkenndi þar

Í hvers konar einræðisríki búum við?

Ráðherrann er sjálf Lilja Alfreðsdóttir, sem segir að allt sé svo vel unnið og faglegt hjá sér. Katrín Baldursdóttir skrifar: Hvers konar einræðisríki er þetta orðið sem við búum í! Kona

Að dunda sér við snjallsímann

Ég hef grun um að enginn þingmaður sjái nokkurn tilgang með þessum eldhúsdagsumræðum. Jón Örn Marinósson skrifar: Allt hefur sinn tíma. Sauðskinnsskór heyra nú sögunni til. Rímnakveðandi á

Hvað breyttist Þórdís Kolbrún?

Var það kannski bara það að velsæmismörkin hurfu, að græðgin óx, að virðing auðmanna fyrir samfélaginu hvarf? Smári McCarty skrifar: „Við höfum einfaldlega ekki efni á því að reka stóru

Er ríkisstjórnin á vetur setjandi?

Könnun / Stjórnarflokkarnir fengu 52,8% atkvæða í síðustu kosningum en mælast nú með 41,1% fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lítið misst, 0,9 prósentustig, Framsókn misst 4,6 prósentustig og VG 6,2

Skortur á fagmennsku

Sérlega ömurleg frammistaða og miðlunum til skammar. Vilhelm G. Kristinsson skrifar: Þær eru einkennilegar fréttirnar sem fluttar eru í hérlendum fjölmiðlum um Rússland og rússnesk málefni

Fyrsti stafurinn er Samherji

Gunnar Smári skrifar: Á hátíðarstundum og flokksráðstefnum vilja stjórnmálaleiðtogar ekki tala um neitt frekar en fjórðu iðnbyltinguna, segja að við þurfum að hugsa um hvaða áhrif þessar

Mörg þúsund nútímaþrælar

Matur er skilinn eftir við girðingu. Katrín Baldursdóttir skrifar: Nútímaþrælar í heiminum eru algjörlega berskjaldaðir fyrir kórónuveirunni, enda er þeim hrúgað saman í lítil rými, þar

Hér eru það peningar og aftur peningar

Guð hjálpi okkur ef þetta eru fyrirmyndir fyrir fólk sem stefnir hátt í atvinnulífinu. Katrín Baldursdóttir skrifar: Almannatengslafyrirtækið Góð samskipti er í engum tengslum við það sem

Bjarni er vanhæfur fjármálaráðherra

Flaustursleg vinnubrögð fjármálaráðherra og ríkisstjórnarinnar allrar. Katrín Baldursdóttir skrifar: Bjarni Benediktsson er vanhæfur í starfi fjármálaráðherra. Hann ræður ekki við stóru

Ríka fólkið kom, sá og sigraði

Mér er ekki ljóst hvað er framundan hjá eldri borgurum en forvitnilegt verður að vita hvernig ný stjórn og formaður taka á málunum. Haukur Arnþórsson skrifar: Ég þakka öllum þeim

Moka skattfé í eigin persónulegu vasa

Núverandi Fjórflokkur, sem hefur fjölgað sér í átta, er því miður ekki hótinu skárri. Þór Saari skrifar: Þetta mál er skínandi dæmi um það siðlausa spillingarforað sem íslensk stjórnmál og

Ríkisstjórnin til bjargar verktökum

Gunnar Smári skrifar: Fimmtán mánuðum eftir kjarasamninga sem byggðu á loforðum ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum hefur ekkert gerst. Og ljóst er að ekkert mun gerast sem gagnast almenningi.