- Advertisement -

Banaslys á Suðurlandsvegi þegar fólksbíll og sendibifreið skullu saman

Karlmaður á sjötugsaldri lést í gær á Suðurlandsvegi þegar bíll hans lenti í árekstri við sendibifreið vestan Kúðafljóts.

Maðurinn, erlendur ferðamaður á sjötugsaldri, var úrskurðaður látinn á vettvangi síðdegis í gær.

Að sögn lögreglunnar á Suðurlandi var eiginkona hans flutt illa slösuð með þyrlu til Reykjavíkur.

Ökumaður sendibílsins var einn á ferð, og slapp hann með minniháttar meiðsli.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Segir í tilkynningu frá lögreglan að hann hafi þegið aðstoð við að komast til síns heima; eftir aðhlynningu heilbrigðisstarfsmanna á vettvangi.

Tildrög slyssins eru í rannsókn.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: