- Advertisement -

Öllu snúið á haus

Grímþór gamli skrifar:

Samn­ings­vilji framkvæmdastjóra SA held­ur sem sagt ekki leng­ur en í mín­útu og hann læt­ur eins og hann sé að heyja bar­áttu í landi þar sem auðmenn eru kvald­ir og pínd­ir og að þeir séu óvin­ur­inn mikli, kval­ari auðmanna.

Samtök atvinnulífsins virðast staðráðin í slá Íslandsmet um þessar mundir. Eitt féll í gær þegar fund­ur með Eflingu hjá rík­is­sátta­semj­ara stóð í eina mín­útu og fund­ar­menn höfðu á orði eft­ir fund­inn – ef hægt er að nota það orð um slíka uppá­komu – að deil­an væri kom­in í harðan hnút.

Samn­ings­vilji framkvæmdastjóra SA held­ur sem sagt ekki leng­ur en í mín­útu og hann læt­ur eins og hann sé að heyja bar­áttu í landi þar sem auðmenn eru kvald­ir og pínd­ir og að þeir séu óvin­ur­inn mikli, kval­ari auðmanna.

Þessi áróður fer auðvitað illa sam­an við staðreynd­ir hér á landi. Ef horft er til dæm­is um ald­ar­fjórðung aft­ur í tím­ann þá hef­ur hagur fyrirtækjanna um það bil tvö­fald­ast. Það lýs­ir gríðarleg­um bata í auðsöfnun sem þó voru ekki slæm fyr­ir í sam­an­b­urði við önn­ur ríki.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Grímþór snéri út úr leiðara Moggans í dag.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: