- Advertisement -

Svandís mætir aftur til starfa

„Kæru vinir, ég vona að þið hafið notið páskahátíðarinnar. Ég kem aftur til starfa á morgun að loknu veikindaleyfi. Meðferðin hefur gengið afbragðs vel, horfur góðar og mér líður vel. Framundan er eftirlit og eftirfylgni, bjartsýni og fullvissa um bjartari tíð. Ég er þakklát fyrir allar kveðjurnar, hlýjuna og góðar óskir og hlakka til verkefnanna framundan!. “

Þetta segir í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér rétt í þessu. Miðjan óskar Svandísi alls þess besta.

Ekki er útilokað að flutt verði vantrauststillaga á Svandís næst þegar þing kemur saman.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: