- Advertisement -

Þetta er svona meðalmánuður

Jóhann Þorvarðarson: Eins og staðan er í dag þá met ég það svo að 11-12 prósent verðbólga sé enn í kortunum vegna þess að allra nýjustu hagtölur hér heima og í nágrenni okkar eru spennuþrútnar,

Klausturdóninn með úlfaþyt

Jóhann Þorvarðarson: Þannig að gauragangurinn í kringum þetta mál er svona meira til heimabrúks í fámennum hópi í kringum Sjálfstæðisflokkinn, en Bergþór hljóp úr flokknum þegar hann fékk ekki

Ásthildur Lóa og Ragnar Þór í ógöngum

Jóhann Þorvarðarson: Það er ígildi þess að afnema skyldusparnað og það hefur ollið mikilli verðbólgu um veröldina. Hugmyndin tvímenninganna um þvingaðan sparnað er andvana fædd. Frægt er

Þú ert það sem þú upplifir

Opið bréf til lubbamenna og lúðulaka í Múlaþingi. Birgir Dýrfjörð rafvirki skrifar: „Sjálf og sjálfsmynd eru hugtök sem vísa til reynslu okkar og tilfinninga í okkar eigin garð.“ Sumir

Falsað heilbrigðisvottorð

Jóhann Þorvarðarson: Það gerðist aldrei og sótið féll áfram. Eða þar til seðlabankastjóri leit út eins og sótraftur. Ekki sást í annað en hvítuna í augunum. Missagnir þekkjast á ýmsum stöðum og

Munu gálgavextirnir lækka á þessu ári?

Jóhann Þorvarðarson: Ég segi því eins og forsætisráðherra Íslands sagði þegar hann var með allt niður um sig í miðju fjármálahruninu, Guð blessi Ísland. Niðurgreiðslan er einnig til að þóknast

Íslenska kyrkingarólin þéttist enn og aftur

Jóhann Þorvarðarson: Í því samhengi verður að skipta um áhöfn upp í Seðlabanka og við ríkisstjórnarborðið. Á báðum stöðum þá veður fólk moðreyk. Eins og ég spáði fyrir um þá hækkaði

Afgerandi forysta Íslands

Jóhann Þorvarðarson: Skaðinn af hinum mikla mun mælist í hundruðum milljarða króna og það eru ekki bara heimilin sem finna fyrir skakkaföllunum heldur einnig ríkissjóður. Síðan í ágúst

Forseti Sviss dreginn á flot

Jóhann Þorvarðarson: Á meðan umrótinu stendur þá hefur fjármálaráðherra Íslands talað af miklu ábyrgðarleysi um ástandið og sagt að á ferðinni sé vandi sem gangi fljótt yfir. Á sérstökum

Skólabókardæmi um sjúklega áhættu ásælni?

Jóhann Þorvarðarson: HSBC banki gefur sér að ansi margt þurfi að ganga upp á sama tíma og það liggur fyrir að hátt vaxtarstig er ekki að fara gefa eftir í bráð. Háir vextir eru einmitt það atriði

Segir að það sem fari upp komi aftur niður

Jóhann Þorvarðarson: Ég veit núna aftur og fyrir víst að það sem fer upp kemur einhvern veginn og einhvern tíma aftur niður. Ég var nefnilega búinn að gleyma þessu því ég er svo frostbitinn í

Yfirlýsingar manna sem skortir bestu yfirsýn

Jóhann Þorvarðarson: Fimmtán ár þar sem lánsfé hefur verið nánast ókeypis vegna núllvaxtastefnu Vesturlanda er að koma í hausinn á okkur á leifturhraða eins og hvert annað búmerang.

Um hvað ætti sú þjóðarsátt að snúast?

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar: En um hvað ætti sú þjóðarsátt að snúast? Að skera Ríkisvaldið úr snöru sérhagsmunagæslu, vanefnda og aðgerðaleysis? Á þjóðarsáttin að leiðrétta skelfileg

Verðbólguumræða á villigötum

Jóhann Þorvarðarson: Daglegar upphrópanir um háa verðbólgu án þess að ræða rót vandans sýnir og sannar að umræðan er á villigötum. Og enginn axlar ábyrgð, ekki frekar en áður! Frá árinu 1970

Loðmulla Þorsteins Pálssonar

Jóhann Þorvarðarson: Hér sannar Þorsteinn að hann stendur ekki á neinum Kögunarhóli heldur situr hann fastur í gjótu þaðan sem enga yfirsýn er að hafa. Kögunarhóll Þorsteins Pálssonar er

Strandveiðar í stórsókn

Mátti skilja sem svo að Auðlindin okkar miði gagngert að því útrýma strandveiðum. „Aðalfundur Strandveiðifélags Íslands var haldinn þann 5.mars sl.á eins árs afmælisdegi félagsins.

Íþyngjandi veruleiki

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Hver á að bera ábyrgð á því sem kemur fram á meðfylgjandi mynd, enginn?

Múrinn er fallinn

Jóhann Þorvarðarson: Slá má því föstu að fjármálaráðherra landsins sé hinn eini sanni óstöðugleikakóngur landsins enda stafar verðbólga af honum eins og skært ljós á öryggishjálmi. Því miður

Elta fyrirtækin mann í geðrofi?

Jóhann Þorvarðarson: Þeir sem taka þátt í að greiða atkvæði með eða á móti verkbanni hljóta að spyrja sig hvort Halldór Benjamín Þorbergsson sé ekki vandamálið í kjaradeilunni?

Kúkurinn í lauginni

Jóhann Þorvarðarson: Spurningin núna er þessi, hvenær fyrirtæki hætta meðvirkninni og viðurkenna að það eina rétta í stöðunni sé að greiða laun fyrir átta stunda vinnudag, sem duga fyrir

Óhughreystandi hagtölur frá Evrópu

Jóhann Þorvarðarson: Það flækir málin mjög mikið eins og sýnir það sig í því að verðbólgan hleypur hraðar en stjórnvöld hugsa. Gefin bólgulyf virka lítt enn sem komið er og það gæti kallað á

Rauð viðvörun á Seðlabankanum!

Jóhann Þorvarðarson: Getuleysi hins ábyrgðarlausa Ásgeirs Jónssonar og hinnar klíkukenndu Katrínar Jakobsdóttur sligar skuldug heimili og fyrirtæki landsins. Uppsöfnuð verðbólga síðan

Fjármálaráðherra á flótta

Jóhann Þorvarðarson: Þetta er náttúrulega víðáttu vitlaust enda alþekkt að þegar hið opinbera hækkar gjöldin að þá finni fyrirtækin skjól undir pilsfaldi ríkisins og hækka eigin verð samhliða.

Frekjustaur er farinn á taugum

Jóhann Þorvarðarson: Halldór Benjamín er einmitt á þessum froðufellandi stað. Samtökin hljóta því að spyrja sig hvort ekki þurfi annan mann til að koma fram fyrir bláu höndina. Útgangur og

Hefndarþorsti Drífu Snædal

Jóhann Þorvarðarson: Ég upplifi baráttu Eflingar sem réttláta og nauðsynlega því það er ómennska að geta horft upp á fátækt fólk ekki ná mánaðarlegum endum saman. Það er ógeðslegt. Það er

Vikan með Gísla og Svandísi

Sigurjón Þórðarson skrifar: Vikan með Gísla Marteini er sérkennilegur gamanþáttur þar sem þáttarstjórnandinn er með póltískan undirtón gegn kjötáti, bílum, Sigmundi Davíð svo eitthvað sé nefnt.

Skipta störf Eflingarfólks svo miklu máli?

Helgi Laxdal, fyrrum formaður Vélstjórafélagsins, skrifar: ...ef félagsmenn Eflingar leggi niður störf verði samfélagið meira og minna lamað. „Nú gengur mikið á hjá fulltrúum hinna ýmsu

Hvar eru forsætisráðherra og Vinstri græn?

Jóhann Þorvarðarson: Í henni er sagt að ríkiseignir hafi verið seldar langt undir raunvirði og líklega til vildarvina, sem fela sig á bak við bandarískan fjárfestingarsjóð. Núverandi

Vinir forsætisráðherra

Nei, það eru þeir Björn Bjarnason og Davíð Oddsson sem bakka formann Vinstri grænna upp í vitleysunni. Sigurjón Þórðarson skrifar: Katrín Jakobsdóttir hefur einhverra hluta vegna tekið

Hálf milljón manna í verkfall á Bretlandseyjum

Jóhann Þorvarðarson: Það er því, eins og við var að búast, ekki annað en áróður hjá Samtökum atvinnulífsins að halda því fram að það sé óþekkt að aðeins lítill hluti félagsmanna í stéttarfélagi

VG er einangrunarsinnaður íhaldsflokkur

Ungt jafnaðarfólk fordæmir ómannúðlegt útlendingafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur harðlega. Jódís Skúladóttir.Ungt jafnaðarfólk var slegið eftir áhorf á Silfrinu um helgina þar sem

Hjarðhegðun af dýrari gerðinni

Jóhann Þorvarðarson: Sú ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur að skipa Ásgeir Jónsson í stól seðlabankastjóra í september 2019 er að kosta heimilin og fyrirtækin skuggalegar fjárhæðir vegna þess að

Hvað segir Flokkur fólksins núna?

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Verðbólgan náði toppi sínum í janúar þegar hún mældist 9,9 prósent á ársgrundvelli, en það gerði hún síðast í júní á síðasta ári. Á mánaðarlegum grunni þá nam hækkunin

Börn eru rukkuð fyrir næringu

Sósíalistar í Reykjavík lögðu það til í skóla- og frístundaráði að skólamáltíðir verði með öllu gjaldfrjálsar í grunnskólum Reykjavíkur. Jafnaðargjald á mánuði vegna máltíða fyrir barn í grunnskóla

Skammastu þín Árni Tómas Ragnarsson!

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Blammeringar læknisins eru því ekki annað en hrokafullt ofstæki manns sem byggir sína eigin afkomu á menntun. Árni Tómas Ragnarsson læknir opinberar eigin fordóm

Merkilegt, er hann líka lygari?

Jóhann Þorvarðarson: Ásjóna Samtakanna er orðin ægi skræpótt og hlýtur að kalla á að Halldóri verði skipt út. Hann hefur glatað síðustu leifunum af trúverðugleikanum sem eftir voru. Ragnar

Hægfara rányrkja

Jóhann Þorvarðarson: Samt er verðbólgan áþekk hjá þessum löndum. Þetta er kostnaðurinn við að halda uppi ósyndum gjaldmiðli, sem er ekki annað en skemmdarvargur. Fjármálaráðherra

Dragt og dömubindi fyrir hræðslustaur

Jóhann Þorvarðarson: Nú er það samræmdur klæðaburður fjölmennrar samninganefndar Eflingar sem fer óstjórnlega í taugarnar á hræðslustaurnum. Halldór Benjamín Þorbergsson hjá Samtökum

Hildarleikur Svissneska seðlabankans

Jóhann Þorvarðarson: Að vona að frankinn snúi við er eins og fugl í skógi, sýnd veiði en ekki gefin. Háttalagið flokkast því undir ábyrgðarleysi því önnur tímasprengja gæti farið í gang í

Er Sviss víti til varnaðar fyrir Ísland?

Jóhann Þorvarðarson: Mér hefur þótt það óábyrgt að engar hömlur séu settar á Seðlabanka Íslands og ættu stjórnvöld núna að líta til reynslunnar frá Sviss og laga íslenska fyrirkomulagið. Áhættan,

Samsærið gegn Eflingu

Aðsend grein: Vilhjálmur Birgisson, formaður starfsgreinasambandsins SGS, fór mikinn í fjölmiðlum þegar hann lýsti samningum sínum við samtök atvinnulífsins. Hann sagði þá vera svo fádæma

Hún Ólöf Helga Adólfsdóttir

Jóhann Þorvarðarson: Fyrir áhorfanda eins og mig þá get ég ekki séð annað en að launþegahreyfingin verði að hysja upp um sig brækurnar áður en skaðinn verður óafturkræfur. Sem áhorfandi út í

Að horfa framan í mann í sturlunarástandi

Jóhann Þorvarðarson: Sturlaður talsmáti Halldórs Benjamíns hlýtur að fá félagsmenn Samtaka atvinnulífsins til að spyrja sig hvort ekki þurfi að víkja manninum til hliðar og fá hæfari aðila að

Er tjáning formanns Viðreisnar trúverðug?

Jóhann Þorvarðarson: Hjónin losnuðu undan ábyrgð á meðan almúganum blæddi út. Ekki að furða að fylgi Viðreisnar sé botnfrosið. Formaður Viðreisnar telur sig þess umkominn að tjá sig um

Hræðslustaur kemur seint til byggða

Jóhann Þorvarðarson: Þetta er bull eins og annar hræðsluáróður, sem heyrist frá barlómakór Samtaka atvinnulífsins. Fortíðin sýnir að ætíð þegar úfinn hræðslustaurinn hefur upp rödd sína að þá er

Góð frétt og slæm

Jóhann Þorvarðarson: Áhrifin þar eru ekki síst sálræns eðlis og munu fyrirtæki sjá sér leik á borði og hækka verð í skjóli ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórn Katrínar Jak hefur misst tökin á

Tilvera Flokk fólksins byggir á fölskum grunni

Jóhann Þorvarðarson: En er það ekki einmitt tilgangur Flokk fólksins að uppræta fátækt? Hljóð og mynd fara aftur á móti ekki saman hjá flokknum. Tilvera hans hangir nefnilega saman við að fátækt

Frekjustaur kominn á kreik

Jóhann Þorvarðarson: Önnur fyrirtæki, sem rekin voru með hagnaði, fengu einnig sinn skerf. Þar má til dæmis nefna Toyota á Íslandi, sem borgaði út arð til hluthafa á sama  tíma og fyrirtækið þáði

Endurteknir frasar og engin ábyrgð

Jóhann Þorvarðarson: Persónuleikabrestur Katrínar er að verða þjóðinni rándýr og vaknar því upp sú spurning hvað röskun hennar má kosta þjóðina mikið áður en gripið verður inn í. Það er orðið

Þrefaldur annáll um seðlabankastjóra

Jóhann Þorvarðarson: Og þá græða bankarnir helling og vaxandi eignatilfærsla frá skuldurum og yfir til lánara hefst. Verðtryggingin er því sprelllifandi öndvert á við yfirlýsingu Ásgeirs

Stórskáldið í Hádegismóum

Jóhann Þorvarðarson: Núna þykist hann geta gefið góð ráð varðandi rekstur borgarinnar, en nýjasta þráhyggja Davíðs er meint óreiða við mokstur gatna borgarinnar. Aumkunarvert er að fylgjast

Að vera dragbítur en fatta það ekki

Jóhann Þorvarðarson: Ef Viðreisn ætlar að fullorðnast og komast til raunverulegra áhrifa þá verður flokkurinn að skipta um formann. Núverandi formaður er dragbítur á fylgið, en hún fattar það

Hvað gerir launþegahreyfingin núna?

Jóhann Þorvarðarson: Tíðindin sýna að frumhlaup SGS að semja án samflots við aðrar launþegahreyfingar eru alvarleg og dýrkeypt mistök því það var vitað að Bandaríkin, Bretland og Evrusvæðið myndu

Leikur sem snýst um að gabba launafólk

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar: Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um kjaradeilu Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja við Samtök atvinnulífsins en SSF hafa nú vísað

Ójöfn staða Breta og Íslendinga

Jóhann Þorvarðarson: Í þessum samanburði þá eru Íslendingar að borga 3 prósentustig aukalega, eða tvöfalt meira en Bretar, til að viðhalda minnsta gjaldmiðli veraldar. Með alveg eins

Fimmtungur horfinn

Jóhann Þorvarðarson Að öllu öðru óbreyttu frá þessum tíma þá þýðir það að fimmtungur kaupmáttar launa og launahækkana á tímabilinu er gufaður upp. Frá því Lífskjarasamningar voru

Endurtekur sagan sig?

Jóhann Þorvarðarson: Í nýjum kjarasamningi Starfsgreinasambandsins þá eru engin ákvæði sem taka á þróun verðbólgu og vaxta. Það segir mér að forystumenn sambandsins hafi verið að flýta sér í

Góður samningur Vilhjálmur?

Jóhann Þorvarðarson: Þetta er ekki annað en smurning á samningshjólin og lágt verð fyrir Samtök atvinnulífsins að greiða til að kljúfa verkalýðshreyfinguna í herðar niður. Uppsöfnuð

Annar fékk á lúðurinn á meðan hinn sleppur

Jóhann Þorvarðarson: Hlutdeild Ásgeirs í ábyrgð á fjármálahruninu liggur fyrir og því hefði forsætisráðherra aldrei átt að skipa hann þó ekki væri nema af siðferðislegum ástæðum. Hannes

Mótmæla á Austurvelli á morgun

Aðgerðarsinnar hafa boðað til mótmæla á Austurvelli klukkan 14:00 á morgun, 4. desember. Mótmælum ómannúðlega útlendingafrumvarpinu! // Protest against the immigration bill! Ríkisstjórnin

Helgi Þorláksson hrakvirtur

Jóhann Þorvarðarson: Ofan á allt þá er það augljóst að öfund í garð Bergsveins ráði hér miklu og sú staðreynd að hann er utangarðs við fræðasamfélagið við Melavelli. Meint aflátsbréf Helga

Stungur, baktjaldamakk og hégómi

Sigurjón Þórðarson skrifar: Nýtt viðtal Björns Þorlákssonar við forsætisráðherra í Fréttablaðinu, í tilefni 5 ára starfsafmælis hennar, var athyglisvert þar sem það veitti innsýn inn í

Með rupl að vopni

Jóhann Þorvarðarson: Aftur á móti mun bók Bergsveins Leitin að svarta víkingnum marka nýtt upphaf enda í henni að finna frumkenningar er byggja á þverfaglegu samstarfi, sem teygir anga sína yfir

Meiri glundroði frá Jakobi Frímanni

Jóhann Þorvarðarson: Um 86 prósent af öllum heimsviðskiptum fara fram í evru eða bandarískum dollar. Þar að baki eru grjóthörð efnahags- og öryggismálarök, sem ég hef rakið í fjölmörgum

Hvað eiga Sverrir og Ásgeir sameiginlegt?

Jóhann Þorvarðarson: Vandamál hleypiflokksins er að Bergsveinn er með doktorspróf og hann státar einnig af heiðursdoktorsnafnbót. Hann er virkur fræðimaður, á að baki hátt í fimmtíu fræðigreinar

Glundroðaflokkur – Flokkur fólksins

Jóhann Þorvarðarson: Að hleypa Flokki Fólksins að hagstjórninni væri ávísun á glundroða að óbreyttu. Hann veður áfram í blindu síns þekkingarleysis. Þetta er miður því flokkurinn meinar vel, en

Dýr stóratá

Jóhann Þorvarðarson: Samtals 128.943 krónur. Þetta er í boði ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Nýverið fór ég með meginlið stórutáar í viðgerð hjá prýðilegum lækni. Liðurinn var

Eru kosningar í farvatninu?

Jóhann Þorvarðarson: Út frá þessu mætti lesa að miklar jarðhræringar séu við ríkisstjórnarborðið og innan raða Vinstri grænna. Fasið segir sína sögu. Margt má lesa úr óvæntri og breyttri

Þunnildi í boði Gísla Marteins

Jóhann Þorvarðarson: Engin furða að ég stend orðið upp frá þættinum, en sný þó til baka til að sjá Festivalið. Getur RÚV ekki gert betur? Hvað ætli aðrir rithöfundar hugsi nú þegar

Ráðherra á leið í yfirdrátt

Jóhann Þorvarðarson: Í þessum dansi þá eru dæmin um undirgefni Katrínar orðin of mörg til að hægt sé að flokka mynstrið sem undantekningu eða þjóðarnauðsyn. Katrín hefur varið Bjarna Ben með

Ungt jafnaðarfólk vill Bjarna burt

„Ungt jafnaðarfólk kallar eftir skipun rannsóknarnefndar Alþingis og afsögn fjármálaráðherra.“ „Miðstjórn UJ (Ungs jafnaðarfólks) sendi rétt í þessu frá sér ályktun þar sem verklag

Bravó Lilja Alfreðs

Jóhann Þorvarðarson: Auðvitað er það rétt hjá Lilju að Framsókn kom með skrilljónirnar úr þrotabúa útrásarbankanna enda stjórnar Framsókn þrotabúum landsins. Allir þræðir liggja nefnilega til

Enn syrtir í álinn hjá Bretum

Jóhann Þorvarðarson: Skiptir því í raun engu máli á hvora vísitöluna er horft til því niðurstaðan er sú sama, bresk verðbólga er á blússandi uppleið og það mun hafa áhrif á Íslandi.

Neytendavaktin: Gourmet fíflið ég

Jóhann Þorvarðarson: Karl Ágúst Úlfsson bjargaði sem betur fer, restinni af kvöldinu með frábærri lokasýningu á Fíflinu í Tjarnarbíói. Ég var í það minnsta ekki eina fífl kvöldsins, en þannig

Óskaskrín snuðar viðskiptavini

Jóhann Þorvarðarson: Ef seld eru tíu þúsund brönskort þá er andvirði þjófnaðarins fimm milljónir króna, sem er slatti í poka. Ég átti Óskaskrínskort „Bröns fyrir tvo“ sem ég nýtti nýlega.