- Advertisement -

Efnisorð

almennt

Að kaupa vélbyssur og leigja glæsivagna

„Ég hef sterklega á tilfinningunni að lokað sé að gosi vegna þess að fáliðaðir björgunarsveitir hafi krafist þess að ríkið stígi upp og sjái í auknum mæli um gæslu. Þá fer boltinn til löggunnar sem

Mótmælt á Austurvelli á morgun

Besta leiðin til að ræna banka er að eiga banka. Mætum og mótmælum bankaráninu á laugardaginn kl. 14 á Austurvelli. Dagskrá: * Þorvaldur Gylfason* Ásta Lóa Þórsdóttir* Gunnar Smári Egilsson*

Hrekkjadagurinn 1. apríl

Bragi Halldórsson skrifar: Fyrsti apríl er haldin víða um heim sem hrekkjadagur. Talið er líklegast að megi rekja uppruna þessa siðar til miðalda í Evrópu en þá var þar haldið upp á vorjafndægur

Hallarekstur á heimilum láglaunafólks

Kjarafréttir Eflingar: Heimili láglauna barnafjölskyldna ná ekki endum saman jafnvel þó þau bæti við sig umtalsverðri aukavinnu. Óvenju lágur húsnæðiskostnaður, með lakari gæðum, þarf einnig að

Fjandsamleg yfirtaka félags eldri borgara?

Finnur Birgisson skrifar: Ekki hafði verið búist við neinum átökum á aðalfundi FEB, sem haldinn verður nk. þriðjudag. En nú er komið á daginn að hópur manna hefur í grunsamlegum tilgangi lagt að

Skjálfandi á beinunum

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Siðanefndin var ósammála, en ákvað að segja af sér sökum þess að rektor hafði mengað stöðu hennar. Strax þar á eftir skundaði Ásgeir enn og aftur fram á völlinn og

Refsivöndur sjálfskipaðs æruveiðara

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Segir hana varða allt að eins árs fangelsi. Gott og vel, en hvað um hana sjálfa? Hefur þingmaðurinn farið að lögum og siðareglum, sem gilda um opinbera starfsmenn, í

Fyrsti varamaður Bjarna sendir bréf

Arnar Þór Jónsson, fyrsti varamaður Bjarna Benediktssonar, sendi frá sér hreint magnað sendibréf. Ekki einkabréf. Nei hann sendi bréfið til margs fólks. Nokkrir viðtakendur bréfsins tóku bréfinu illa

Alþingi bauð þöggunarmútur

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Að Alþingi haf boðið þöggunarmútur er grafalvarlegt mál sem kallar á rannsókn. Ekki gengur að valdamesta stofnun landsins, sem fer með löggjafarvald, ástundi

Dapurt önglasprikl

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Vert er að taka fram að Ásgeir er ekki sagnfræðingur og samkvæmt öðrum heimildum þá starfaði enginn sagnfræðingur fyrir nefndina eftir að Árni sagði sig frá verkinu.

Í skjóli Alþingis

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Ákveði hann að nota texta óbreyttan frá öðrum þá ber honum að hafa ritmálið innan gæsalappa og vísa með neðanmálsgrein eða aftast hvaðan textinn er fenginn að láni.

Bergsveinn svarar Ásgeiri og líka Sverri

...að það sé sjálfsagt að stela af alþýðufræðimanni. Enn af deilu Bergsveins Birgissonar og Ásgeirs Jónssonar og nú einnig Sverris Jakobssonar. Nú hefur Bergsveinn orðið. Stutt yfirlýsing af

Þegar þjófurinn hringir

Jóhann Þorvarðarson skrifar: Síðan er Bergsveinn ekki einhver krakkaangi sem á bara að þegja. Nei hann er vandvirkur eins og verk hans endurspegla. Hann myndi aldrei fara fram með fleipur.

Hver á eldgosið?

Sigurður G. Guðjónsson lögmaður skrifar: Í vetur fór að gjósa á Reykjanesi. Gosið kom upp í óbyggðu og hrjóstrugu landi jarðarinnar Hrauns. Síðan gos hófst hefur stöðugur straumur fólks verið

Pirringur dagsins

Sá þetta í Mogganum. Brynleifur Siglaugsson skrifaði: Að láta emb­ætt­is­menn, sem að mínu mati velj­ast oft­ast í þau störf vegna getu­leys­is til að vinna á al­menn­um markaði,