- Advertisement -

Hvað ætla þingflokkar sjálfstæðismanna og framsóknarmanna að gera?

Það hefur einnig komið fram frá báðum þessum flokkum að þeir eru nokkuð vissir um að þessi „tímabundna frestun“ matvælaráðaherra standist ekki lög.

Vilhjálmur Birgisson.

Vilhjálmur Birgisson skrifaði:

Nú liggur fyrir að þingflokkur sjálfstæðismanna sem og þingmenn framsóknarflokksins hafa krafið matvælaráðherra að afturkalla „tímabundið“ bann við hvalveiðum.

Það hefur einnig komið fram frá báðum þessum flokkum að þeir eru nokkuð vissir um að þessi „tímabundna frestun“ matvælaráðaherra standist ekki lög.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Hvað ætla þingflokkar sjálfstæðismanna og framsóknarmanna að gera ef matvælaráðherra hunsar þá kröfu flokkana og Hvalur stefnir ríkissjóði fyrir dómstóla með kröfu uppá jafnvel fleiri milljarða?

Það er kaldhæðnislegt að sáttasekt sem Íslandsbanki var dæmdur til að greiða vegna Íslandsbankasölunnar nemur jafn hárri upphæð og tekjutap starfsmanna Hvals mun nema ef þessi ákvörðun mun standa óhögguð eða nánar tilgetið 1,2 milljarði!


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: