- Advertisement -

Sigmundur Davíð og Martin Luther King

Gunnar Smári skrifar: Þegar SDG er farinn að birta textaskýringar með ræðum MLK í Mogganum er ágætt að láta Martin Luther King jr. sjálfan skýra ræðu sína um drauminn. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að MLK er ekki sama sinnis og SDG um ræðuna. Útlegging Sigmundar Davíðs minnir helst á túlkun Bill Clinton á erindi MLK þegar hann hélt eldræðu yfir svörtu fólki í Mason Temple Church og hélt því fram að Martin Luther King jr. væri sammála honum um að nú væri kominn tími til að fangelsa svarta menn til lífstíðar fyrir þriðja brot, að kominn væri tími til að berja aumingjaskapinn úr svarta samfélaginu. En hér er MLK sjálfur að horfa aftur á ræðuna sem hann flutti og SDG vitnaði til.

https://www.theroot.com/dr-martin-luther-king-jr-my-dream-has-turned-into-a-1791257458?fbclid=IwAR2GLXbDRXOXEiutwF17p321SiCq9SyGqtbgr1Vtex0MkrKU3l_Ox2K7lnQ


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: