- Advertisement -

Skemmdarverk nýfrjálshyggjunnar

Gunnar Smári skrifar:

Einföld kennslustund um afleiðingar skattalækkana á fjármagns- og fyrirtækjaeigendur og þörfin á að hækka þessa skatta aftur eftir skemmdarverk nýfrjálshyggjunnar á skattkerfinu, sem flutti skattbyrði af hinum auðugu yfir á hin fátækari.

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsmálaráðherra hefur boðað niðurskurð opinberrar þjónustu og félagslegrar aðstoðar til að fjármagna svimandi styrki til fjármagns- og fyrirtækjaeigendur vegna kórónafaraldurinn. Krafan almennings á að vera um hækkun fjármagnstekjuskatts á miklar fjármagnstekjur, upptöku eignaskatta á miklar eignir, hækkun erfðafjárskatts á arf umfram 50 milljónir króna, útsvar á fjármagnstekjur og aðstöðugjald á fyrirtæki til að fjármagna þjónustu sveitarfélaga o.s.frv.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: