- Advertisement -

Alþingi stoppar verkfall

Alþingi hefur samþykkt afbrigði frá þingsköpum svo Alþingi geti með lögum stöðvað verkfall sjómanna á Herjólfi.

Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, sagði að ekkert miðaði í samningaviærðunum og því verði að grípa inn í kjaradeiluna. „Undan því verður ekki vikist.“

Málið fer ekki í gerðardóm. Hanna Birna nefndi sérstöðu Vestmannaeyja og afleiðingar verkfallsins fyrir líf Eyjabúa. Hún benti einnig á að bátar frá Vestmannaeyjum landi nú á fastalandinu,ferðaþjónusta sé nánast stopp og fleiri dæmi nefndi hún afleiðingar verkfallsins.

Umræða á Alþingi stendur yfir

 

Þú gætir haft áhuga á þessum

Átján þúsund og fimm hundruð

Á síðustu fjórum vikum lásu 18.500 Miðjuna.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: