- Advertisement -

Afvopnum lögregluna!

Gunnar Smári skrifar:

Afvopnum lögregluna! ætti að vera krafa dagsins (ekki síst í ljósi atburða í Bandaríkjunum). Þessi hervæðing lögreglunnar sem Björn Bjarnason byrjaði á sem dómsmálaráðherra hefur engu góðu skilað, en tekið líf. Þessi hervæðing er ekki viðbragð við ógn í samfélaginu heldur er ógn í sjálfum sér. Og þannig hugsuð; hervæðing lögreglunnar er ætlað að hræða almenning, ekki síst mótmælendur. Það var ætlun Björns og þeirra sem síðan hafa fylgt stefnu hans og hert.


Auglýsing