- Advertisement -

Einu sinn braskarar – alltaf braskarar

Gunnar Smári skrifar:

Leiðin að minna braski er félagslegur rekstur. Þið getið stappað fætinum endalaust fyrir framan braskarana, grátbeðið þá eða hótað; þeir verða alltaf braskarar áfram. Krafa verkalýðshreyfingarinnar á að vera um opinbert byggingafélag ríkis eða sveitarfélaga. Ef hið opinbera sinnir því ekki á hreyfingin að stofna sitt eigið byggingafélag. Þegar alþýðan þurfti ódýrt brauð fyrir tæpum hundrað árum stofnað Alþýðusambandið Alþýðubrauðgerðina. Málið er að alþýða manna getur ekki lifað innan alræðis auðvaldsins, þar er ekkert réttlæti að finna.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: