- Advertisement -

„Friðelskandi“ þjóðir í vopnaframleiðslu

Frakkar eiga algjört met í aukningu á framleiðslu drápstóla.

Katrín Baldursdóttir skrifar:

Heimurinn er ekki að búa sig undir frið heldur frekari stríð! Hergögn eru framleidd og seld í miklu meira mæli en áður og hinn svokölluðu „friðelskandi“ sterku Evrópuríki framleiða vopn sem aldrei fyrr! Til dæmis hafa Frakkar flutt 72 prósentum meira út af stríðstólum hvers konar sl. 5 ár en fimm árin þar á undan. Frakkar eiga algjört met í aukningu á framleiðslu drápstóla. Til samanburðar jókst framleiðsla Bandaríkjanna um 23 prósent!


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: