- Advertisement -

Icelandair er ekki lengur kerfislega mikilvægt

Gunnar Smári skrifar:

Samkvæmt þessu er Icelandair með um 53% ráðgerðra ferða til og frá landinu, en aðeins 25% þeirra ferða sem eru farnar í raun. Enn færri ef frádregnar eru þær ferðir sem ríkissjóður styrkir beint. Félagið er því ekki lengur kerfislega mikilvægt. Það eru fyrst og fremst erlend félög sem halda uppi samgöngum til og frá landinu. Óþarfi að verðlauna þetta félag með um 40 milljörðum króna úr sjóðum almennings.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: