- Advertisement -

Meiri djöflasýran sem okkur er ætlað að kokgleypa…

Úlfar Hauksson skrifar:

Samfélag Við lærðum öll svo mikið af hinu „svokallaða Hruni“. Almenningur lærði auðmýkt (og kaus aftur yfir sig Panamaprinsa) og fjárglæpamenn lærðu…. og leika sér af því að gefa almenningi fokkmerki. Auðrónarnir eru allir á fullu þessi misserin og ætla svo sannarlega að taka annan snúning á sauðsvörtum almenningi. Froðuhagkerfið er á fullu og hrunkóngarnir auðgast og valdeflast sem aldrei fyrr. Í þessum snúningi var víst horft „til margfaldara á sögulegan og áætlaðan hagnað félagsins“ og svo var sko fenginn „óháður ytri ráðgjafi til að framkvæma óháð sanngirnismat á verðmati félagsins“! Þetta er nú meiri djöflasýran sem okkur er ætlað að kokgleypa…..


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: