- Advertisement -

SIJ: Samherjamálið var áfall

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kom að sjávarútvegi í ræðu sinni á þingi í gær. Hann sagði Samherjamálið hafa verið áfall. Þá sagði hann Framsókn vilja auðlindaákvæði í stjórnarskrá.

Sigurður Ingi mærði kvótakerfið um leið og hann sagði engan hafa órað fyrir að svo fá fyrirtæki og einstaklingar myndu ná undir sig eins mikið af kvótanum og raun er á.

Hlusta má á hluta ræðunnar hér að neðan.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: