- Advertisement -

Efnisorð

Stjórnmál

Hverju hótuðu ráðherrar VG?

Stjórnmál Hverju hótuðu ráðherrar VG sem dugði til þess að Guðrún Hafsteinsdóttir stöðvaði brottflutning Yazan? Það þarf mikið til að stöðva hinn harða stálhnefa Sjálfstæðisflokksins. Var

Margfaldir Íslandsmeistarar í verðbólgu

Marinó G. Njálsson skrifar: Er ekki kominn tími til að þessir flokkar snúi sér að einhverju öðru? Plís, hættið að skipta ykkur af efnahagsmálum þjóðarinnar. Efnahagsmál Það tíðkaðist hér

Veiðigjald er ekki skattur

Stjórnmál „Í fyrsta lagi þá er veiðigjald EKKI SKATTUR heldur gjaldtaka fyrir afnot af auðlind þjóðarinnar. Það hefur alltarf legið fyrir að Kristrún Frostad. Sigmundur Davið og Bjarni Ben. munu

Skattavölundarhús í boði Bjarna Ben

„Hann gefur því ranga mynd af raunverulegri tekjudreifingu einstaklinga sem er mun ójafnari en sú sem hann sýnir.“ Stjórnmál „Sjávarútvegsfyrirtæki eru flest að formi til í eigu eignarhaldsfélaga

Láta viðvaranir sem vind um eyru þjóta

Hluthafafundur Haga er boðaður 30. ágúst n.k. Þetta framferði stjórnar Haga og forsvarsmanna Hagkaupa verður að stöðva strax.Hrafn Magnússon. Hrafn Magnússon skrifar: Hvað segir stjórn Haga,

„Er ekki bara best að kjósa Framsókn?“

Guðmundur Andri Thorsson skrifaði á Facebook: „Er ekki bara best að kjósa Framsókn? Eigum við nokkuð betra skilið? Er það ekki bara í okkar DNA? Framsókn og verðbólga, dýr lán, basl og

Í stríði gegn heimilunum

Fólkið í landinu er ekki til fyrir fjármálafyrirtækin og líf þess á ekki að snúast um að fóðra þau. Frá Hagsmunasamtökum heimilanna: Vaxtaákvörðun Seðlabankans í gær er ekkert annað en

Dagur skýri orlofsgreiðsluna betur

Hér mun reyna á Kristrúnu Frostadóttur formann Samfylkingarinnar.- sme Ofurorlofsgreiðslan til Dags B. Eggertssonar er furðuleg og óútskýrð. Þörf er á að skýra betur frá hvernig greiðslan er

Vg gætir hagsmuna örfárra auðmanna

Sigurjón Þórðarson, varaþingmaður Flokks fólksins, skrifar: Stjórnmál Ályktanir Vg um sjávarútvegsmál sem samþykktar voru nú um helgina eru ekki upp á marga fiska. Samþykkt var að endurskoða

Baráttan um hægra fylgið

Sigmundur Ernir skrifaði: Sjálfstæðisflokkurinn hefur formlega farið þess á leit að hann verði hægriflokkur. Og það sem meira er, að hann haldi langtum lengra til hægri en hann hefur átt að sér á

Bjarni á flótta með flækjum

Sigurjón Þórðarson, varaþingmaður Flokks fólksins, skrifar: Bjarni Benediktsson hefur ekki reynst ráðdeildasamur fyrir hönd almennings í stjórnarráðinu þó svo að hann hafi sannarlega komið ár sinn

Tveir ráðherrar játa vanrækslu

Þessar skýringar ráðherranna eru beinlínis kjánalegar og furðulegt að þeim detti það í hug að nokkur gleypi þær. Sigurjón Þórðarson. Sigurjón Þórðarson, varaþingmaður Flokks fólksins, skrifar:

Sigurður Ingi, Pútín og fall Framsóknar

Stjórnmál Sigurður Ingi Jóhannsson á eflaust bágt um þessar stundir. Flokkurinn hans tapar og tapar fylgi. Þegar leitað er til hans um skýringar telur hann upp eitt og annað. Nánast allt annað en

Segir Guðna Ágústsson vera lygamörð

Kaupfélag Skagfirðinga er ekki framleiðendafélag bænda...Sigurgeir Pálsson. Landbúnaður Lyga-Mörður var orðið sem kom í huga minn eftir að hafa hlustað á Guðna Ágústsson í viðtali við Jóhönnu

Ómerkileg heit VG

Greinin í Mogganum. Sigurjón Þórðarson skrifaðI: Stjórnmál Hér er ráðherra Vg tala gegn auðræði - Svandís Svavars studdi og styður einkavinavæðingu Íslandsbanka, kom grásleppunni, sandkolanum

Verður siðleysinginn kærður?

Sigurjón Þórðarson, varaþingmaður Flokks fólksins skrifar: Alþingi „Almenningur getur kært formann atvinnuvegar Alþingis sbr. 17. gr. siðareglna Alþingismanna, en það er augljóst að Þórarinn Ingi

Spjótin beinast að forystu flokksins

„Á hinn bóg­inn get­ur fylgið við ein­staka stjórn­mála­flokka minnkað veru­lega ef for­ystu­menn þeirra tengj­ast með óeðli­leg­um hætti hags­mun­um ein­stakra fyr­ir­tækja eða

Sanna tilynnti framboð og fylgið jókst

Stjórnmál Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, hefur gefið það út að hún muni gefa kosta sér til Alþingis í næstu kosningum. Sanna hefur fengið fínasta fylgi í

Mannfall i Samfylkingunni

Grein Þorbjargar má lesa hér. Stjórnmál Þorbjörg Þorvaldsdóttir hefur sagt sig úr Samfylkingunni. Hún rekur ástæðurnar á Facebook. Þorbjörg er ósátt þar sem allir þingmenn Samfylkingarinnar

Er Jón Gunnarsson lygari?

Sjálfstæðisflokkurinn ákvað hins vegar að stöðva þessa ásókn í rafbíla og á einni nóttu hrundi sala á rafbílum. Tómas kristjánsson Stjórnmál „Í Bítinu á Bylgjunni, 12. júní sl. var Jón Gunnarsson,

Er skemmra til kosn­inga en við vit­um?

„Í fyrri viku stýrði Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, bráðabirgðaformaður Vinstri grænna, rík­is­stjórn­ar­fundi í fjar­veru Bjarna Benediktssonar.“Davíð Oddsson. Stjórnmál Mogginn er ekki par

Kjördæmabreytingar Bjarna

Marinó G. Njálsson skrifaði grein um fyrirhugaðar kjördæmabreytingar Bjarna Benediktssonar. Greinin hefst svona: „Í annað sinn á þremur árum, kemur Bjarni Benediktsson, formaður

Nú á að koma gullgæsinni til vina sinna

„Sala Íslands­banka er hreint og klárt arðrán á sam­fé­lag­inu í heild sinni. Íslands­banki hef­ur skilað gríðarleg­um hagnaði und­an­far­in ár og greitt millj­arða í arð til rík­is­ins.“ Inga

Bjarni númer eitt í röðinni

„Hann ber mikla ábyrgð á siðvillu þeirri sem breiðist út um íslenskt samfélag.“ Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Stjórnmál Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er ekki af baki dottinn Framboðið til

Mafíuríki eru ógn við heimsbyggðina

Kristinn Hrafnsson: „Það er einnig óumdeild staðreynd að Bandaríska leyniþjónustan CIA undir stjórn Mike Pompeo dró upp áætlanir um það árið 2017 að ræna eða myrða Julian Assange á meðan hann var

„LÉNSVELDI KVÓTALAGANNA“

Úr leiðara Moggans: ANDSTAÐA mikils meirihluta þjóðarinnar við það fiskveiðistjórnunarkerfi, sem nú er við lýði blasir við hverjum, sem vill sjá og heyra. Um það þarf ekki að deila. Viðhorfum

„Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael“

Sólveig Anna skrifaði: Stjórnmál „Guð hjálpi okkur öllum að þessi óbærilegi hryllingur sé látinn viðgangast. Ég hvet ykkur öll til að mótmæla á morgun þegar að ráðherrafundur verður haldinn í

Geir Haarde styður ekki Katrínu

Forsetakjör Fyrir ekki mörgum árum sagði Bjarni Benediktsson hátt og skýrt að þeim þáverandi þingmenn sem greiddu atkvæði með því að Geir H. Haarde færi landsdóm. Þetta prinsipp hefur Bjarni sem

Hriktir í stoðum ríkisstjórnar Bjarna Ben

„Allt bend­ir til þess að vertíðin sé að fara for­görðum út af at­hafna­leysi ráðherr­ans.“Teitur Björn EInarsson. Stjórnmál Hvalveiðar eða ekki hvalveiðar kunna að ráða miklu um framtíð veikrar

Mogginn andskotast í Ölmu Möller

„Alma ætti þá frek­ar að kasta af sér sloppn­um og fara kinn­roðalaust í fram­boð. En hún get­ur ekki bæði verið emb­ætt­ismaður og fram­bjóðandi.“Staksteinar, sennilega Davíð Oddsson. Stjórnmál

Formaður Samfylkingarinnar kokgleypir gróusögur

„Eru Sigurður Ingi fjármálaráðherra og Kristrún Frostadóttir svona illa upplýst eða hafa þau enga sómakennd?“Sigurjón Þórðarson. Sigurjón Þórðarson skrifar: Snorri Másson stýrði sérkennilegum

Össur er besti utanríkisráðherrann

„Ísland er liðónýtt þegar kemur að fordæmingu á fjöldamorðum Ísraela á Gaza.“Hrafn Magnússon. Hrafn Magnússon skrifaði: Utanríkismál „Össur Skarphéðinsson er besti utanríkisráðherrann sem við

Þegar Kristrún kraup fyrir SFS

Mögulega stafar málflutningurinn af fáfræði eða þá að Kristrún telji að leiðin til ráðherradóms sé að mæta á fund SFS og bugta sig og beygja.Sigurjón Þórðarson. Sigurjón Þórðarson,

Óli Björn kominn í pólitíska fýlu

„Þetta er megin­á­stæða þess að ég hef lítið haft mig op­in­ber­lega í frammi inn­an þings og utan.“Óli Björn Kárason. „Þeim fjölg­ar efa­semdarödd­un­um inn­an Sjálf­stæðis­flokks­ins um ágæti

Villi Birgis getur ekki orða bundist

„Á þessum forsendum mun ég styðja Katrínu Jakobsdóttur í komandi forsetakosningum.“Vilhjálmur Birgisson. Forsetakjör Vilhjálmur Birgisson skrifaði grein til stuðnings Katrínar Jakobsdóttur. Fjöldi

Davíð kemur höggi á Hildi oddvita XD

“...en að eig­inmaður leiðtog­ans sé sér­stak­ur sendi­boði og hlaupastrák­ur Jóns Ásgeirs Jó­hann­es­son­ar...“Úr Reykjavíkurbréfi Moggans. Stjórnmál „Kerfið, sem þáver­andi borg­ar­stjóri lét

Kúvending Samfylkingarinnar

Þorsteinn Pálsson skrifaði: Málið snýst um eitt af mikilvægustu prinsippum í íslenskum stjórnmálum. Stjórnarflokkarnir gerðu tilraun til þess að festa ótímabundnar nýtingarheimildir

Vill þrjú „mælaborð“ á ríkisstjórnina

„Þá er auðvitað vel við hæfi í ljósi yfirlýstra markmiða að byrja á þessum þremur málum, útlendingamálunum, orkumálunum og ríkisfjármálunum.“Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Alþingi „Nú er

Hriktir í stoðum Vinstri grænna

„Neikvæð áhrif slíkrar erfðablöndunar geta komið fram strax eða mörgum kynslóðum síðar og skaðað þannig erfðasamsetningu og aðlögunarhæfni laxastofna til framtíðar.“Bjarni Jónsson. Stjórnmál

„Ég treysti fólki betur en ríkinu“

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttur ráðherra skrifaði: Stjórnmál „Það skiptir máli að fólk hafi raunverulegt val óháð félagslegri stöðu og efnahag. Á Íslandi ríkir samfélagsleg sátt um jafnt aðgengi

Lét Davíð reka Arthúr Björgvin frá RÚV?

Hér er frétt frá DV frá því í febrúar 1994. Í henni mál lesa þetta: Eftir að bréfið „komst í umferð" kallaði Davíð Oddsson, forsætisráðherra og starfandi menntamálaráðherra, Heimi Steinsspn

Katrín og lýðræðisástin

„Þetta leikrit er orðið súrt og stendur ekki undir lokasenunni.“ Atli Þór Fanndal. Atli Þór Fanndal skrifar: Stjórnmál „Það lýsir ekki mikilli lýðræðisást að að draga það vikum saman að gefa

Bjarni kominn með krumluna í Isavia

„Þegar formaður flokks, sem jafnframt er fjárfestir, daðrar við hugmynd um að selja einkaaðilum einokunaraðstöðu, þá gerist tvennt: Fylgi flokks hans rýrnar og öllum verða ljósir yfirvofandi

Verður Katrín notuð sem skiptimynt?

„Í öllu falli er farsi fram und­an, hvort sem for­sæt­is­ráðherr­ann hverf­ur af vett­vangi eða ekki. Farsi sem sjálf­ur rit­höf­und­ur­inn Katrín Jak­obs­dótt­ir gæti ekki skáldað í næsta

Ásmundu lofar Ríkissjónvarpið

Stjórnmál Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um sjónvarpsstöðvar tvær og umfjöllun þeirra um sama mál. Ég ef Ása orðið: „Ólíkt fóru þær að fréttastofur

Ráðherra ræður ekki við vinnuna sína

Atli Þór Fanndal skrifar: Ekki vegna þess að hana skorti getu til þess, heldur vegna þess að bróðir hennar, Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, er forstjóri fjárfestingafélagsins Skeljar. Skel er

Bankastjórinn er með derring

„Þeir sem mesta ábyrgð hafa borið í rík­is­stjórn hafa iðulega farið á bak við kjós­end­ur og raun­ar all­an al­menn­ing í land­inu.“Leiðari Mogggans. Stjórnmál „Af hverju er þess­um banka­stjóra

Dómsmálaráðuneytið fari að lögum

Stjórnmál „Lög sem ekki er fram­fylgt eru einskis virði. Við Íslend­ing­ar höf­um í seinni tíð séð með eig­in aug­um að það eru lög­brot­in sem hrjá okk­ur, ekki skort­ur á lög­um. Kær­u­nefnd­ir

Amatörleg pólitík fjármálaráðherra

„Stjórnarsáttmálinn er sáttmáli stjórnarflokka en rís ekki ofar lögum.“Atli Þór Fanndal. Stjórnmál „Fjármálaráðherra fór langt út fyrir valdsvið sitt um helgina þegar hún

Um slefandi heimska stjórnmálamenn

Í sama lista má sjá allt sem sjálfstæðismenn halda fram og formaður Samfylkingarinnar tekur undir eins og sannleik.Atli Þór Fanndal. Atli Þór Fanndal skrifaði: Stjórnmál Við þurfum að fara að

Sofandi stjórnarflokkar

Stjórnmál Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn eru algjörlega gagnslausir. Guðlaugur Þór Þórðarson ákvað af einhverjum óskiljanlegum ástæðum að opna landið fyrir fólki frá Venesúela, frekar

Féflett­ar

Ragnar Önundarson skrifar aldeilis fína grein í Mogga dagsins. Hér er fínn kafli úr grein Ragnars: „Það eru ekki al­vöru fjár­fest­ar sem vilja rífa auð sem aðrir hafa skapað í sig. Það eru ekki

Sigmundur sættist á fimmtíu

Stjórnmál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði í hlaðvarpi Moggans að honum þætti nóg að við tökum við fimmtíu flóttamönnum á ári. Bjarni Benediktsson sættist á eitt hundrað, Guðrún Hafsteinsdóttir og

Eft­ir kven­væðingu alþing­is Íslands

„Á þingi sitja og hafa setið grát­andi, garg­andi og óstöðugar kon­ur eft­ir hent­ug­leik­um og dags­formi.“ Stefanía Jónasdóttir. Stefanía Jónasdótttir á Sauðárkróki skrifaði grein sem er að

Ríkisstjórnin vill þrengja að öryrkjum

„Ísland á enn langt í að gera vel við sína minnstu bræður og systur og þetta frumvarp færir málin frekar lítið fram á við, ef nokkuð.“Marinó G. Njálsson. Marinó G. Njálsson skrifar: Stjórnmál

Hætta í Samfylkingu vegna útlendingamála

Stjórnmál „Mér er svo alvarlega misboðið yfir útlendingahatri sem svífur yfir vötnum og virðist vera orðið allt of normaliserað þessa dagana,“ skrifar Sigrún Skaftadóttir, formaður Kvennahreyfingar

„Maður drekkur ekki með hverjum sem er“

„Mér finnst að Íslendingar eigi að sniðganga Eurovision í stað þess að skemmta sér og öðrum í slagtogi með fulltrúum ofstækisstjórnar Ísraels.“Birgir Dýrfjörð. Birgir Dýrfjörð rafvirki skrifar:

Þau skvetta mest sem grynnst vaða

„Þannig gert fólk getur aldrei leyst nein verkefni svo vel fari.“Birgir Dýrfjörð. Birgir Dýrfjörð rafvirki skrifar: Stjórnmál Mikið hefur verið rætt og ritað um meinta breytingu formanns á

Strútarnir í Reykjavík

Reykja­vík­ur­borg stend­ur veikt fjár­hags­lega, álög­ur á íbúa og fyr­ir­tæki eru þung­ar og skuld­ir óhóf­leg­ar.Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir skrifar:

Nasistar voru með lokuð búsetuúrræði

Þetta var skömmu eftir að íslenskir Nasistar, félagar Ólafs, voru gerðir að heiðursfélögum í Sjálfstæðisflokknum.Krisitnn Hrafnsson. Kristinn Hrafnsson skrifar: Stjórnmál Er í Berlín og hugsa

„Nýtt átak í útlendingamálum“

Stjórnmál „Nýtt átak í útlendingamálum“ um nýtt frumvarp dómsmálaráðherra sem boðað var 20. febrúar þegar ríkisstjórnin lagði fram „heildarsýn í útlendingamálum“.“ Þetta er hluti af Staksteinum 

„VG hafa ekk­ert um málið að segja“

Stjórnmál „Og það besta er að VG hafa ekk­ert um málið að segja frek­ar en Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn um hval­veiðibannið. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn ræður þessu al­farið. Hvað seg­ir and­lits- og