- Advertisement -

Píratar ósáttir vegna aðgerða Bjarna

Gísli Rafn ÓLafsson þingmaður Pírata á ekki sæti í utanríkisnefnd Alþingis en er áheyrnarfulltrúi í nefndinni.

Miðjan spurði hann vegna þess að Bjarni Benediktsson hunsaði utanríkisnefnd áður en hann tók ákvörðun um að frysta greiðslur sem ætlaðar eru til aðstoðar við fólkið á Gaza.

Gísli, finnst þér að hann hefði hann átt að gera það?

„Já.“

En ert þú sammála því sem hann gerði?

„Nei.“

Mun ákvörðun Bjarna hafa pólitískar afleiðingar?


„Við munum fylgja þessu máli fast eftir.“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: