- Advertisement -

Þingflokksformaður vill afsökunarbeiðni

Stjórnmál Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, vill endilega að þingmenn Samfylkingarinnar biðjist afsökunar á áður sögðum orðum um stefnu Sjálfstæðisflokksins í útlendingamálum.

Nú þegar Samfylkingin hefur breytt um kúrs vill Hildur að þingmenn Samfylkingarinnar éti ofan í sig það sem þeir sögðu meðan fyrri stefna Samfylkingarinnar var virk.

-sme


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: