- Advertisement -

„VG hafa ekk­ert um málið að segja“

Stjórnmál „Og það besta er að VG hafa ekk­ert um málið að segja frek­ar en Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn um hval­veiðibannið. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn ræður þessu al­farið. Hvað seg­ir and­lits- og nafn­lausi emb­ætt­ismaður­inn nú um tíma­bundið eft­ir­lit á innri landa­mær­um Íslands? Jú, hann finn­ur nýj­ar viðbár­ur,“ segir í nýrri Moggagrein Einars S. Hálfdánarson félaga í Sjálfsstæðisflokknum.

Í upphafi greinarinnar segir: „Sam­kvæmt lög­um er ráðherra heim­ilt að taka upp tíma­bundið eft­ir­lit á innri landa­mær­um (þ.e. ís­lensk­um landa­mær­um) vegna al­var­legr­ar ógn­ar við alls­herj­ar­reglu og þjóðarör­yggi. Fjöl­mörg for­dæmi eru fyr­ir beit­ingu sam­bæri­legra reglna meðal annarra aðild­ar­ríkja Schengen-sam­starfs­ins.“

Ljóst er að harkan í útlendingamálum harðnar enn og mun gera fram að kosningum. Margir munu ýta staðreyndum til hliðar.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: