- Advertisement -

Vanhæf ríkisstjórn. Á það ekki enn við?

„Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttir er að afhjúpa getuleysi íslenskra stjórnvalda til að taka góða ákvarðanir. Nánast allar ákvarðanir hafa reynst klúður; hlutabótaleiðin hefur magnað upp spillingu hinna ríku, brúarlánin virka einfaldlega ekki og líklega er það ólöglegt að heimila bönkum að úthluta ríkisábyrgð, lokunarstyrkir eiga að byggja á forriti sem er ekki til, milljarður í listir og íþróttir eru enn óköruð hugmynd og þessar inneignarnótur standast einfaldlega ekki lög, að heimila fyrirtækjum að ganga á eignarrétt viðskiptavina sinna. Og svo framvegis,“ þetta er meðal efnis í nýjum pistli Gunnar Smára. Og hann hendar hann svona:

„Í búsáhaldabyltingunni var hrópað: Vanhæf ríkisstjórn. Á það ekki enn við?“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: