- Advertisement -

Notar LEGO til að kenna börnum stærðfræði

LEGO er örugglega eitt útbreiddasta leikfang heimsins.

Kennarinn Alycia Zimmerman notar reglulega LEGO til að hjálpa nemendum sínum að skilja undirstöðurnar í stærðfræði.
LEGO er örugglega eitt útbreiddasta leikfang heimsins og til á nánast öllum heimilum, hvort sem það er fyrir börnin eða fullorðna. Það hjálpar til að örva ímundunaraflið, sköpun og rökrétta hugsun. Aftur á móti er hægt að nota það ekki einungis sem leikfang, heldur til að þróa undirstöður á stærðfræði kunnáttu barna. Þetta er stór sniðug hugmynd hvernig þú getur sest niður með barninu þínu og útskýrt þetta á einfaldan hátt.

 

 


Auglýsing