- Advertisement -

Efnisorð

Húsnæðismál

Mikill meirihluti vill leigubremsu og leiguþak

Guðmundur Helgi Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda, skrifar: Mikill meirihluti landsmanna, 72 prósent, er hlynntur því að tekin verði upp leigubremsa á Íslandi. Leigubremsa er það kallað

Líta á húsnæðiskreppuna sem tækifæri

9200 fjölskyldur voru sviptar húsnæði sínu og hraktar út á götu svo selja mætti íbúðirnar á endanum til Heimavalla og Gamma eða til þeirra sem vildu græða á ferðamannastraumnum. Þessar fjölskyldur…

Heimavellir barma sér í Mogganum

Vegna umræðunnar um fantaskap leigufélaga sá Moggginn þann kost vænstan að leyfa forstjóra Heimavalla að kvarta undan umræðunni á síðum blaðsins. Ekki er rætt við leigjendur. Fórnarlömbin.…

Hægri menn eyðilögðu verkamannabústaðakerfið

- hefði það fengið að starfa áfram væru þar nú tuttugu þúsund íbúðir.

„Ætla má að ríflega 13 þúsund íbúðir hafi verið í verkamannabústaðakerfinu þegar það var lagt af og þeim sem þar bjuggu gefin kostur á að kaupa íbúðirnar með láni á markaðskjörum. Þegar…

Nýtt húsnæðiskerfi: ASÍ ekki lengur með

„Við höfðum fyrir því að þýða dönsku löggjöfina til að gera stjórnvöldum hægara um vik að leggja mat á þetta.Við áttum þátt í þeim nefndum sem voru starfandi en við höfum ekki komið að málinu í…

770 fá ekki leiðréttingu

Búeti á 770 íbúðir og þeir sem þar búa njóta ekki góðs af skuldaleiðréttingum ríkisstjórnarinnar, ekki að óbreyttu. Forsvarsmenn Búseta vonast til að Alþingi geri breytingar á frumvarpi…