- Advertisement -

Einkavæddu Vífilsstaði í felum

„Satt best að segja hélt ég ekki að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur myndi ganga svo blygðunarlaust á bak orða sinna! En á fundinum var starfsfólki tilkynnt að samið hefði verið um yfirtöku Heilsuverndar, einkarekins fyrirtækis í heilbrigðisþjónustu, á rekstri Vífilsstaða,“ skrifar Kristófer Svavarsson, trúnaðarmaður Sameykis á Vífilsstöðum, eftir fund með stjórnendum spítalans þar sem einkavæðingin var kynnt.

Þetta kemur fram hjá Samstöðinni.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: