- Advertisement -

Er Alþingi máttvana botnlangi í stjórnkerfi framkvæmdavaldsins?

Getur ráðherra upp á sitt einsdæmi lagt þessa ríkisstofnun niður?

Jón Örn Marinósson skrifar:

Ráðherra hefur tilkynnt að hann ætli að leggja tiltekna ríkisstofnun niður. Þessi ríkisstofnun var sett á stofn með lögum frá Alþingi, nr. 75/2007. Getur ráðherra upp á sitt einsdæmi lagt þessa ríkisstofnun niður? Þarf hann ekki til þess samþykki Alþingis? Eða er Alþingi orðinn svo máttvana botnlangi í stjórnkerfi framkvæmdavaldsins að ráðherra lítur á það einungis sem formlegan málamyndagjörning að bera það undir þjóðkjörna fulltrúa á löggjafarþinginu hvort eigi að leggja ríkisstofnun niður eða ekki?


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: