- Advertisement -

Fellið úr gildi allar skerðingar og tekjutengingar öryrkja og aldraðra

Guðmundur Franklín Jónsson skrifar:

Þrjár almennar aðgerðir sem nýtast öllum. 1) taka verðtryggingu húsnæðislána úr sambandi 2) vernda gjaldeyrisvaraforðann og nota í lífsnauðsynjar 3) hækka skattleysismörkin og fella úr gildi allar skerðingar og tekjutengingar öryrkja og aldraðra.