- Advertisement -

Flokkurinn

Mannlíf

Svart nei

Fyrir mörgum árum vann ég á Pressunni. Fyrirtækið Sanitas, sem meðal annars var með umboð fyrir Pepsi, riðaði til falls. Ég fékk ábendingu um að Sól hf., þar sem Davíð Scheving Thorsteinsson var

Samþykktu að hætti að rigna

Jón Örn Marinósson skrifaði þetta: „Fundur Evrópuráðs í Reykjavík fór gjörsamlega fram hjá okkur hjónum og öðrum vorboðum í undirhlíðum Bjarnarfells, neðst í Haukadal. Grátittlingur, sem ég hitti

„Það er hátt risið á hundaskítnum“

Sólveig Anna Jónsdóttir: En við sitjum uppi með stjórnmálafólk sem að sér ekki einu sinni alþýðufólk. Vill ekki vita af því. Finnst það ekki „markvert“. „Í tilefni leiðtogafundar sendi ég

Dýravernd góða fólksins

Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi ráðherra, skrifar grein í Mogga dagsins. „Meira en skilj­an­legt er að fólk vilji var­ast eins og kost­ur er að hval­veiðar séu stundaðar með þeim hætti að

Endurreisn Samstöðvarinnar

Gunnar Smári skrifar: Von okkar er að það takist að endurreisa Samstöðina eftir áfall helgarinnar þegar tækjum stöðvarinnar var stolið. Það verður þá gert með stuðningi almennings, velunnara og

Það er komin tími til að hætta þessu!

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, skrifaði af gefnu tilefni: Málaflokkur fatlaðs fólks er bara einn málaflokkur af mörgum. Ef hann er svo vanfjármagnaður af ríkinu inn

Vönduð umfjöllun um körfubolta

Horfði á umfjöllun um leik Njarðvíkur og Tindastóls. Umfjöllunin var góð og fræðandi. Engir öfgar og ekkert bull. Kjartan Atli stýrði umræðunum og með honum voru Darri Freyr og Teitur Örlygsson.

Páskarnir verða í Bíó Paradís

Það er heldur betur skemmtileg páskavika framundan í Bíó Paradís! Bíó Paradís er með glæsilega dagskrá framundan en við opnum alla páskana klukkan 15:00 en höfum þó lokað á páskadag. Úrvalið inná 

Verður Jói Berg í markinu?

Jóhann Berg Guðmundsson var kantmaður lengst af. Sókndjarfur og ákveðinn. Með Burnley hefur stundum verið í stöðiu fremsta miðjumanns. Þetta kann hann upp á tíu. Arnar Þór Viðarsson

Sólveig Anna og Sindri

Sindri Sindrason og Sólveig Anna Jónsdóttir áttu stórskemmtilegt spjall á Stöð 2 í gærkvöld. Sólveig Anna skrifar: Sindri Sindrason kom aftur í morgunkaffi til mín. Það var gaman, ekki síst

Vísdómur úr viðksiptakálfi Moggans

Það er ekki líklegt að íslensk verslunarfyrirtæki séu tilbúin að taka á sig lækkandi nettó framlegð af þeirri einu ástæðu að almenningur biður um það enda munu þau ekki tapa neinum viðskiptum ef

Sjálftökufólk í fákeppnisfélögum

Ragnar Önundarson skrifaði: Árni Guðmundsson í Gildi. Fákeppni á Norðurlöndunum var til umfjöllunar í fréttum Rúv í kvöld. Fólk nær varla endum saman. Ég hef verið að vekja máls á þessum vanda

Þegar gamla fólkið dó í Leifsstöð

Á leiðarasíði Fréttablaðsins er dálkur sem nefnist Frá degi til dags. Þar segir: Það eru 34 ár síðan bjórinn var leyfður og veruleikinn hefur breyst ansi mikið síðan lögin tóku gildi.

Sigurganga Arnaldar

Arnaldur Indriðason stendur í stórræðum þessa dagana því fyrsta erlenda útgáfan af Sigurverkinu er nýkomin út í Frakklandi og situr nú þegar í efstu sætum metsölulista þar í landi. Á sama

RÚV með eina frétt og það á japönsku

Geir R. Andersen. Einn af þeim skemmtilegri og eftirminnilegri sem ég hef unnið með er Geir R. Andersen. Hann sá um lesendabréfin á DV hjá áður fyrr. Geir skrifaði eitt slíkt í gær. Það er í hans