- Advertisement -

Hafró fær ekki peninga til að vakta fiskeldið

„Ríkisendurskoðun telur nauðsynlegt að Hafrannsóknastofnun hafi fasta fjármögnun til að sinna burðarþolsrannsóknum og vöktun. Stofnunin þarf að sækja um styrki í Umhverfissjóð sjókvíaeldis vegna þessara verkefna og keppa um fjármagn til að sinna þessum lögbundnum verkefnum sem eru grundvöllur stjórnvaldsákvarðana. Dæmi eru um að stofnunin hafi ekki fengið úthlutað úr sjóðnum vegna slíkra verkefna. Tryggja þarf að fyrirtæki sem nýta firði eða afmörkuð hafsvæði taki þátt í kostnaði við rannsóknir og vöktun,“ segir í kolsvartri skýrslu ríkisendurskoðanda um fiskeldi.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: