- Advertisement -

Halla Tómasdóttir sjöundi forseti Íslands

Forsetakjör Halla Tómasdóttir sigraði með yfirburðum í kjörinu um forseta Íslands. Rétt er að óska henni til hamingju með kjörið. Ekki er að efa að hún muni sinna embættinu með sóma.

Katrín Jakobsdóttir lagði mikið undir en varð fjarri Höllu. Hvað skýrir útkomu Katrínar? Fyrst ber að telja hvernig framboð hennar bar að. Hætti sem forsætisráðherra í fallandi ríkisstjórn og gerði Bjarna Benediktsson að forsætisráðherra. Að auki er flokkurinn hennar í verulega vondum málum. Í raun átti hún aldrei möguleika.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: