- Advertisement -

Hvar eru innviðirnir?

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, skrifaði fyrir fáum mínútum:

„Að reisa varnargarða um orkuver en að verja ekki grunnlögnina frá orkuverinu eru ekkert annað en kjánaskapur… frábært að hafa orkuverið en það er hræðilegt að geta varla notað það. Rafmagn dugir ekki fyrir Reykjanesið og því er staðan orðin verulega slæm. Vatnslagnir frjósa og tjónið sem af því hlýst getur orðið mikið. Nú ætti varðskip að vera komið á svæðið til að framleiða rafmagn inn á kerfið og færanlegar rafstöðvar. Hvar eru innviðirnir???“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: