- Advertisement -

Samfylkingin og Píratar njóta góðs af vondri stöðu VG

Fall Vinstri grænna gagnast helst Samfylkingu og Pírötum. Þetta má lesa úr nýrri skoðanakönnun Zenter. Ljóst er að þeir kjósendur VG sem segjast ætla ekki að kjósa flokkinn segjast nú helst ætla að kjósa Samfylkinguna og svo Pírata.

Vinstri græn munu að óbreyttu verða fyrir þungu höggi í kosningunum eftir ár.

Hér að neðan má sjá þrjú gröf. Fyrst hvernig kjósendur líta VG, svo hvaðan kjósendur Samfylkingarinnar koma og svo það sama með Pírata.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: